Ingibjörg: Er svo stolt af því að vera Íslendingur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2017 22:25 Ingibjörg Sigurðardóttir fær hér gult spjald frá ítalska dómaranum. Vísir/Getty Ingibjörg Sigurðardóttir, hin ungi miðvörður íslenska liðsins, gaf ekkert eftir í baráttunni við hina reynslumiklu Eugénie Le Sommer í franska landsliðinu í kvöld. Eugénie Le Sommer skoraði á endanum sigurmarkið úr vítaspyrnu en fram að því hafði hún ekki fengið úr miklu að moða í framlínunni. Það þurfti ódýra vítaspyrnu til að gera út um leikinn. „Mér leið vel inn á vellinum. Það koma smá yfir mann um leið og þjóðsöngurinn var spilaður en um leið og leikurinn byrjaði þá var þetta ekkert mál,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir við Kolbein Tuma Daðason eftir leikinn. „Mér fannst ég ná að spila minn leik og mér fannst við allar eiga frekar góðan leik, “ sagði Ingibjörg „Ég held að mér hafi aldrei liðið svona áður. Ég er svo stolt af því að vera Íslendingur og fá að taka þátt í þessu. Það að allir þessir áhorfendur hafi komið er geggjað, “ sagði Ingibjörg „Þetta var mjög skrýtið hjá okkur í klefanum eftir leik. Við vorum allar ógeðslega svekktar að hafa tapað þessum leik. Okkur fannst öllum að við áttum eitthvað skilið út úr þessum leik. Við skildum allt eftir á vellinu og gerðum okkar besta. Við vorum sáttar með það allavega, “ sagði Ingibjörg „Við erum bara ákveðnar að koma sterkari inn í næstu leiki og klára þá bara, “ sagði Ingibjörg. „Ég sá vítið ekki vel en mér fannst þetta ekki vera víti. Við áttum líka að fá víti í fyrri hálfleik þegar Fanndís fór niður í teignum. Þetta féll bara ekki með okkur í dag, “ sagði Ingibjörg. Hún átti eina svakalega tæklingu í leiknum og lét þá Eugénie Le Sommer finna vel fyrir sér. „Mér er alveg drullusama um þessar gellur. Ég þoli ekki svona hroka og finnst ekkert skemmtilegra en að þagga niðri í þeim og láta aðeins finna fyrir mér, “ sagði Ingibjörg eftir leikinn. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira
Ingibjörg Sigurðardóttir, hin ungi miðvörður íslenska liðsins, gaf ekkert eftir í baráttunni við hina reynslumiklu Eugénie Le Sommer í franska landsliðinu í kvöld. Eugénie Le Sommer skoraði á endanum sigurmarkið úr vítaspyrnu en fram að því hafði hún ekki fengið úr miklu að moða í framlínunni. Það þurfti ódýra vítaspyrnu til að gera út um leikinn. „Mér leið vel inn á vellinum. Það koma smá yfir mann um leið og þjóðsöngurinn var spilaður en um leið og leikurinn byrjaði þá var þetta ekkert mál,“ sagði Ingibjörg Sigurðardóttir við Kolbein Tuma Daðason eftir leikinn. „Mér fannst ég ná að spila minn leik og mér fannst við allar eiga frekar góðan leik, “ sagði Ingibjörg „Ég held að mér hafi aldrei liðið svona áður. Ég er svo stolt af því að vera Íslendingur og fá að taka þátt í þessu. Það að allir þessir áhorfendur hafi komið er geggjað, “ sagði Ingibjörg „Þetta var mjög skrýtið hjá okkur í klefanum eftir leik. Við vorum allar ógeðslega svekktar að hafa tapað þessum leik. Okkur fannst öllum að við áttum eitthvað skilið út úr þessum leik. Við skildum allt eftir á vellinu og gerðum okkar besta. Við vorum sáttar með það allavega, “ sagði Ingibjörg „Við erum bara ákveðnar að koma sterkari inn í næstu leiki og klára þá bara, “ sagði Ingibjörg. „Ég sá vítið ekki vel en mér fannst þetta ekki vera víti. Við áttum líka að fá víti í fyrri hálfleik þegar Fanndís fór niður í teignum. Þetta féll bara ekki með okkur í dag, “ sagði Ingibjörg. Hún átti eina svakalega tæklingu í leiknum og lét þá Eugénie Le Sommer finna vel fyrir sér. „Mér er alveg drullusama um þessar gellur. Ég þoli ekki svona hroka og finnst ekkert skemmtilegra en að þagga niðri í þeim og láta aðeins finna fyrir mér, “ sagði Ingibjörg eftir leikinn.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira