Katrín: Við erum með geggjaða liðsheild en Frakkarnir eiginlega enga Tómas Þór Þórðarson í Ermelo skrifar 19. júlí 2017 12:00 Katrín Ásbjörnsdóttir var brött á æfingu í dag. vísir/vilhelm Katrín Ásbjörnsdóttir var fyrsti varamaður inn af bekknum á móti Frakklandi í gær þegar stelpunar okkar töpuðu, 1-0, í fyrsta leik liðsins á EM 2017 í Hollandi. Svekkelsið var gríðarlega mikið enda frammistaða liðsins mjög góð. Katrín viðurkennir að hún hvarf ekki inn í draumalandið um leið og höfuðið snerti koddann í gær. „Maður var svolítið lengi að sofna en maður náði að festa svefn á endanum. Við tókum góðan fund áðan um leikinn í gær og nú er það bara næsti leikur á laugardaginn,“ segir Katrín en stelpurnar æfðu í Ermelo í morgunsárið. „Stemningin var bara fín í morgun. Við vorum sáttar með okkar leik og það sem við gerðum. Við gerðum góða hluti á móti þeim. Við áttum alla baráttu í þessum leik og vorum óheppnar að fá þetta víti á okkur í lokin.“ Katrín kom inn af bekknum í seinni hálfleik og stóð sig vel. Hún vildi ólm reyna að bæta sóknarleik liðsins sem var nokkuð stirðbusalegur. „Ég vildi hjálpa til við að halda boltanum betur framar á vellinum og færa liðið framar. Við þurftum að gera það síðasta korterið. Það gekk brösulega en við fengum færi þar sem við hefðum getað gert betur.“ Katrín er virkilega ánægð með samheldnina í íslenska liðinu en hún segir muninn á stemningunni innan íslenska liðsins og því franska svakalega. „Við erum með geggjaða liðsheild en þær eiginlega enga. Það sást bara á þeim og á bekknum. Þeir sem voru á bekknum hjá okkur voru að hvetja og öskra inn á en það sást ekki hinum megin. Við bara áttum alla baráttu, leikgleði og allt fram yfir þær,“ segir hún. Dómari gærkvöldsins átti skelfilegan dag. Þá er ekki bara um rætt vítaspyrnudómurinn frægi heldur var sú ítalska í ruglinu nánast frá fyrstu mínútu. „Dómarinn virtist ekki vera með tök á leiknum. Þetta var alveg úr takti þessi vítaspyrna sérstaklega. Frekar hefði hún átt að dæma sjö önnur víti. En svona er þetta. Þetta er fótbolti og þetta getur verið sárt,“ segir Katrín Ásbjörnsdóttir. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00 Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52 Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00 Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00 Maria var með tárin í augunum fyrir fyrsta leikinn á EM María Þórisdóttir segist hafa verið með tárin í augunum fyrir leik Noregs og Hollands á EM kvenna í fótbolta á sunnudaginn. 19. júlí 2017 09:30 Elín Metta leiddi íslenska liðið til móts við fjölmiðla Framherjinn veitti ekki viðtöl eftir leik en mætti afslöppuð á æfingu liðsins í dag og ræddi við fjölmiðla. 19. júlí 2017 11:45 Freyr: Stelpurnar finna fyrir stuðningi þjóðarinnar á samfélagsmiðlaöld Landsliðsþjálfaranum fannst íslensku stelpurnar vera með þær frönsku í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 11:18 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Katrín Ásbjörnsdóttir var fyrsti varamaður inn af bekknum á móti Frakklandi í gær þegar stelpunar okkar töpuðu, 1-0, í fyrsta leik liðsins á EM 2017 í Hollandi. Svekkelsið var gríðarlega mikið enda frammistaða liðsins mjög góð. Katrín viðurkennir að hún hvarf ekki inn í draumalandið um leið og höfuðið snerti koddann í gær. „Maður var svolítið lengi að sofna en maður náði að festa svefn á endanum. Við tókum góðan fund áðan um leikinn í gær og nú er það bara næsti leikur á laugardaginn,“ segir Katrín en stelpurnar æfðu í Ermelo í morgunsárið. „Stemningin var bara fín í morgun. Við vorum sáttar með okkar leik og það sem við gerðum. Við gerðum góða hluti á móti þeim. Við áttum alla baráttu í þessum leik og vorum óheppnar að fá þetta víti á okkur í lokin.“ Katrín kom inn af bekknum í seinni hálfleik og stóð sig vel. Hún vildi ólm reyna að bæta sóknarleik liðsins sem var nokkuð stirðbusalegur. „Ég vildi hjálpa til við að halda boltanum betur framar á vellinum og færa liðið framar. Við þurftum að gera það síðasta korterið. Það gekk brösulega en við fengum færi þar sem við hefðum getað gert betur.“ Katrín er virkilega ánægð með samheldnina í íslenska liðinu en hún segir muninn á stemningunni innan íslenska liðsins og því franska svakalega. „Við erum með geggjaða liðsheild en þær eiginlega enga. Það sást bara á þeim og á bekknum. Þeir sem voru á bekknum hjá okkur voru að hvetja og öskra inn á en það sást ekki hinum megin. Við bara áttum alla baráttu, leikgleði og allt fram yfir þær,“ segir hún. Dómari gærkvöldsins átti skelfilegan dag. Þá er ekki bara um rætt vítaspyrnudómurinn frægi heldur var sú ítalska í ruglinu nánast frá fyrstu mínútu. „Dómarinn virtist ekki vera með tök á leiknum. Þetta var alveg úr takti þessi vítaspyrna sérstaklega. Frekar hefði hún átt að dæma sjö önnur víti. En svona er þetta. Þetta er fótbolti og þetta getur verið sárt,“ segir Katrín Ásbjörnsdóttir.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00 Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52 Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00 Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00 Maria var með tárin í augunum fyrir fyrsta leikinn á EM María Þórisdóttir segist hafa verið með tárin í augunum fyrir leik Noregs og Hollands á EM kvenna í fótbolta á sunnudaginn. 19. júlí 2017 09:30 Elín Metta leiddi íslenska liðið til móts við fjölmiðla Framherjinn veitti ekki viðtöl eftir leik en mætti afslöppuð á æfingu liðsins í dag og ræddi við fjölmiðla. 19. júlí 2017 11:45 Freyr: Stelpurnar finna fyrir stuðningi þjóðarinnar á samfélagsmiðlaöld Landsliðsþjálfaranum fannst íslensku stelpurnar vera með þær frönsku í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 11:18 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00
Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52
Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00
Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00
Maria var með tárin í augunum fyrir fyrsta leikinn á EM María Þórisdóttir segist hafa verið með tárin í augunum fyrir leik Noregs og Hollands á EM kvenna í fótbolta á sunnudaginn. 19. júlí 2017 09:30
Elín Metta leiddi íslenska liðið til móts við fjölmiðla Framherjinn veitti ekki viðtöl eftir leik en mætti afslöppuð á æfingu liðsins í dag og ræddi við fjölmiðla. 19. júlí 2017 11:45
Freyr: Stelpurnar finna fyrir stuðningi þjóðarinnar á samfélagsmiðlaöld Landsliðsþjálfaranum fannst íslensku stelpurnar vera með þær frönsku í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 11:18