Heimir mætti á æfingu stelpnanna í morgun | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júlí 2017 13:30 Heimir stjórnaði æfingunni á meðan aðrir voru í viðtölum. vísir/vilhelm Íslenska kvennalandsliðið æfði í Ermelo í morgun.Stelpurnar töpuðu 1-0 fyrir Frakklandi í Tilburg í gær. Þrátt fyrir sárt tap voru þær brattar þegar þær ræddu við fjölmiðla fyrir æfinguna. Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var mættur út á æfingavöll og stjórnaði æfingunni á meðan aðrir voru í viðtölum. Heimir er einn af njósnurum Freys Alexanderssonar á mótinu. Íslenska liðið býr sig undir leikinn gegn Sviss á laugardaginn. Bæði lið eru án stiga eftir töp í 1. umferð riðlakeppninnar.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á æfingavellinum í Ermelo í morgun og tók þessar skemmtilegu myndir hér að neðan.Akureyringarnir Sandra María Jessen og Arna Sif Ásgrímsdóttir gantast.vísir/vilhelmvísir/vilhelmMarkverðirnir fengu sérstaka meðhöndlun hjá Ólafi Péturssyni markvarðaþjálfara.vísir/vilhelmEkki liggur fyrir hvað verið var að æfa þarna.vísir/vilhelm EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00 Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52 Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00 Katrín: Við erum með geggjaða liðsheild en Frakkarnir eiginlega enga Katrín Ásbjörnsdóttir er stolt af frammistöðu íslenska liðsins á móti Frakklandi en svekkt með úrslitin. 19. júlí 2017 12:00 Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Elín Metta leiddi íslenska liðið til móts við fjölmiðla Framherjinn veitti ekki viðtöl eftir leik en mætti afslöppuð á æfingu liðsins í dag og ræddi við fjölmiðla. 19. júlí 2017 11:45 Freyr: Stelpurnar finna fyrir stuðningi þjóðarinnar á samfélagsmiðlaöld Landsliðsþjálfaranum fannst íslensku stelpurnar vera með þær frönsku í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 11:18 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið æfði í Ermelo í morgun.Stelpurnar töpuðu 1-0 fyrir Frakklandi í Tilburg í gær. Þrátt fyrir sárt tap voru þær brattar þegar þær ræddu við fjölmiðla fyrir æfinguna. Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var mættur út á æfingavöll og stjórnaði æfingunni á meðan aðrir voru í viðtölum. Heimir er einn af njósnurum Freys Alexanderssonar á mótinu. Íslenska liðið býr sig undir leikinn gegn Sviss á laugardaginn. Bæði lið eru án stiga eftir töp í 1. umferð riðlakeppninnar.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á æfingavellinum í Ermelo í morgun og tók þessar skemmtilegu myndir hér að neðan.Akureyringarnir Sandra María Jessen og Arna Sif Ásgrímsdóttir gantast.vísir/vilhelmvísir/vilhelmMarkverðirnir fengu sérstaka meðhöndlun hjá Ólafi Péturssyni markvarðaþjálfara.vísir/vilhelmEkki liggur fyrir hvað verið var að æfa þarna.vísir/vilhelm
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00 Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52 Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00 Katrín: Við erum með geggjaða liðsheild en Frakkarnir eiginlega enga Katrín Ásbjörnsdóttir er stolt af frammistöðu íslenska liðsins á móti Frakklandi en svekkt með úrslitin. 19. júlí 2017 12:00 Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Elín Metta leiddi íslenska liðið til móts við fjölmiðla Framherjinn veitti ekki viðtöl eftir leik en mætti afslöppuð á æfingu liðsins í dag og ræddi við fjölmiðla. 19. júlí 2017 11:45 Freyr: Stelpurnar finna fyrir stuðningi þjóðarinnar á samfélagsmiðlaöld Landsliðsþjálfaranum fannst íslensku stelpurnar vera með þær frönsku í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 11:18 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00
Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52
Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00
Katrín: Við erum með geggjaða liðsheild en Frakkarnir eiginlega enga Katrín Ásbjörnsdóttir er stolt af frammistöðu íslenska liðsins á móti Frakklandi en svekkt með úrslitin. 19. júlí 2017 12:00
Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45
Elín Metta leiddi íslenska liðið til móts við fjölmiðla Framherjinn veitti ekki viðtöl eftir leik en mætti afslöppuð á æfingu liðsins í dag og ræddi við fjölmiðla. 19. júlí 2017 11:45
Freyr: Stelpurnar finna fyrir stuðningi þjóðarinnar á samfélagsmiðlaöld Landsliðsþjálfaranum fannst íslensku stelpurnar vera með þær frönsku í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 11:18