Doktor Viðar: MMA er bardagaiðnaður en ekki íþrótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2017 19:35 Gunnar Nelson í bardaga. Vísir/Getty Doktorinn Viðar Halldórsson hefur mjög sterkar skoðanir á blönduðum bardagaíþróttum en hann telur MMA eiga lítið skylt við íþróttir. Viðar, sem er doktor í félagsfræði, skrifaði bók á dögunum þar sem hann reyndi að svara því hvernig getur örþjóð eins og Ísland eignast íþróttalandslið í fremstu röð í öllum sínum helstu hópíþróttum. Gunnar Nelson og Sunna „Tsunami"“ Davíðsdóttir er okkar fremsta MMA bardagafólk en Viðar er ekki hrifinn af þeirra íþrótt. Þetta kom fram þegar hann mætti í Akraborgina og ræddi við Hjört Hjartarson. Það vakna oft spurningar eftir bardaga þeirra hvort þeir eigi eitthvað skylt við íþróttir. Viðar hefur skoðað þessa íþrótt og setið ráðstefnur um málið. „Starf okkar fræðimanna snýst um að það vera svolítið gagnrýnin og temja okkur gagnrýnissjónarhorn. Þannig erum við sinna skyldu okkar. Ég hef mikið fjallað um íþróttir á ýmsum vettvangi,“ sagði Viðar Halldórsson. „Það eru skiptar skoðanir um MMA á Íslandi. Margir aðdáendur en svo er mörgum mjög illa við þetta. Ég hef aðeins kynnt mér þetta og notað fræðin til að hjálpa mér,“ sagði Viðar „Ég vil byrja á það að leiðrétta þann misskilning að MMA sé íþrótt. MMA er iðnaður, bardagaiðnaður. Rök mín fyrir því eru fyrst og fremst að stærstu íþróttasamtök heims skilgreina MMA ekki sem íþrótt,“ sagði Viðar. „Samkvæmt þessum aðilum þá á MMA bara langt í land með að falla undir þetta. Einnig má sjá það að að það eru í kringum 80 til 85 prósent Evrópuþjóða sem skilgreina MMA ekki sem íþrótt eða að MMA sé viðurkennt af hinu opinbera. Það er mikill minnihluti þjóða sem eru farin að skilgreina MMA sem íþrótt að einhverju leiti,“ sagði Viðar. Það má heyra viðtalið við Viðar hér fyrir neðan. Aðrar íþróttir MMA Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað Enski boltinn Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Sjá meira
Doktorinn Viðar Halldórsson hefur mjög sterkar skoðanir á blönduðum bardagaíþróttum en hann telur MMA eiga lítið skylt við íþróttir. Viðar, sem er doktor í félagsfræði, skrifaði bók á dögunum þar sem hann reyndi að svara því hvernig getur örþjóð eins og Ísland eignast íþróttalandslið í fremstu röð í öllum sínum helstu hópíþróttum. Gunnar Nelson og Sunna „Tsunami"“ Davíðsdóttir er okkar fremsta MMA bardagafólk en Viðar er ekki hrifinn af þeirra íþrótt. Þetta kom fram þegar hann mætti í Akraborgina og ræddi við Hjört Hjartarson. Það vakna oft spurningar eftir bardaga þeirra hvort þeir eigi eitthvað skylt við íþróttir. Viðar hefur skoðað þessa íþrótt og setið ráðstefnur um málið. „Starf okkar fræðimanna snýst um að það vera svolítið gagnrýnin og temja okkur gagnrýnissjónarhorn. Þannig erum við sinna skyldu okkar. Ég hef mikið fjallað um íþróttir á ýmsum vettvangi,“ sagði Viðar Halldórsson. „Það eru skiptar skoðanir um MMA á Íslandi. Margir aðdáendur en svo er mörgum mjög illa við þetta. Ég hef aðeins kynnt mér þetta og notað fræðin til að hjálpa mér,“ sagði Viðar „Ég vil byrja á það að leiðrétta þann misskilning að MMA sé íþrótt. MMA er iðnaður, bardagaiðnaður. Rök mín fyrir því eru fyrst og fremst að stærstu íþróttasamtök heims skilgreina MMA ekki sem íþrótt,“ sagði Viðar. „Samkvæmt þessum aðilum þá á MMA bara langt í land með að falla undir þetta. Einnig má sjá það að að það eru í kringum 80 til 85 prósent Evrópuþjóða sem skilgreina MMA ekki sem íþrótt eða að MMA sé viðurkennt af hinu opinbera. Það er mikill minnihluti þjóða sem eru farin að skilgreina MMA sem íþrótt að einhverju leiti,“ sagði Viðar. Það má heyra viðtalið við Viðar hér fyrir neðan.
Aðrar íþróttir MMA Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað Enski boltinn Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Sjá meira