Bandarískir bankastjórar fá þrefalt meira borgað en aðrir Kjartan Kjartansson skrifar 3. júlí 2017 17:30 Bankastjórar utan Bandaríkjanna eru ekki einu sinni hálfdrættingar starfsbræðra sinna þar. Vísir/EPA Bankastjórar í Bandaríkjunum hafa fengið þrefalt meira borgað en starfsfbræður þeirra í öðrum löndum að meðaltali síðustu þrettán árin. Úttekt á launum bankastjóra í nokkrum löndum leiðir í ljós að launin í Bandaríkjunum eru óbreytt frá því að efnahagshrunið dundið yfir árið 2008. Ráðgjafafyrirtækið Bernstein kannaði laun bankastjóra tuttugu og fimm banka í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu frá árinu 2004. Niðurstaðan var að laun Bandaríkjamannanna hafa verið hærri allt tímabilið, að því er kemur fram í frétt Financial Times. Bandarísku bankastjórarnir fengu að meðaltali tuttugu milljónir dollara á ári fyrir hrunið 2008. Meðallaunin hafa verið þau sömu undanfarin þrjú ár samkvæmt úttektinni. Launin hafa því haldist há þrátt fyrir lög og reglur sem settar voru í kjölfar hrunsins og takmörkuðu hversu mikinn arð bankastjórarnir gætu tekið út úr hlutabréfaeign sinni borið saman við góðærðið fyrir hrun. Þrátt fyrir að launamunur bandarískra bankastjóra og erlendra starfsbræða þeirra hafi verið rúmlega þrefaldur í fyrra og hafi ekki verið meiri frá árinu 2006 þá bliknar hann í samanburði fyrir muninn sem var við lýði á fyrsta áratugi þessarar aldar. Þá voru bandarískir bankastjórar með tæplega sjöföld laun á við alþjóðlega kollega. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjórar í Bandaríkjunum hafa fengið þrefalt meira borgað en starfsfbræður þeirra í öðrum löndum að meðaltali síðustu þrettán árin. Úttekt á launum bankastjóra í nokkrum löndum leiðir í ljós að launin í Bandaríkjunum eru óbreytt frá því að efnahagshrunið dundið yfir árið 2008. Ráðgjafafyrirtækið Bernstein kannaði laun bankastjóra tuttugu og fimm banka í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu frá árinu 2004. Niðurstaðan var að laun Bandaríkjamannanna hafa verið hærri allt tímabilið, að því er kemur fram í frétt Financial Times. Bandarísku bankastjórarnir fengu að meðaltali tuttugu milljónir dollara á ári fyrir hrunið 2008. Meðallaunin hafa verið þau sömu undanfarin þrjú ár samkvæmt úttektinni. Launin hafa því haldist há þrátt fyrir lög og reglur sem settar voru í kjölfar hrunsins og takmörkuðu hversu mikinn arð bankastjórarnir gætu tekið út úr hlutabréfaeign sinni borið saman við góðærðið fyrir hrun. Þrátt fyrir að launamunur bandarískra bankastjóra og erlendra starfsbræða þeirra hafi verið rúmlega þrefaldur í fyrra og hafi ekki verið meiri frá árinu 2006 þá bliknar hann í samanburði fyrir muninn sem var við lýði á fyrsta áratugi þessarar aldar. Þá voru bandarískir bankastjórar með tæplega sjöföld laun á við alþjóðlega kollega.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf