Borgunarbikarmörkin: Það er enginn að fara að verja Þorvald Árnason Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júlí 2017 09:30 Stjarnan sló KR úr leik í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins á sunnudaginn var. Guðjón Baldvinsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Fyrsta markið, sem kom strax á 1. mínútu leiksins, var afar umdeilt svo ekki sé meira sagt. Stjarnan tók þá miðju og þrír leikmenn liðsins þjófstörtuðu allhressilega og þutu fram á vallarhelming KR. Miðjuna þurfti að taka aftur. Þegar miðjan var endurtekin var Stjörnumaðurinn Baldur Sigurðsson ekki kominn aftur á eigin vallarhelming eins og lög kveða á um. Stjarnan sparkaði boltanum upp í hornið og fékk innkast sem mark Hilmars Árna Halldórssonar kom svo upp úr. KR-ingar voru æfir út í Þorvald Árnason, dómara leiksins, og eftir leikinn sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, óskiljanlegt að hann hafi leyft þetta. „Það er enginn að fara að verja Þorvald Árnason. Það virtist algjörlega slokkna á honum,“ sagði Tómas Þór Þórðarson í Borgunarbikarmörkunum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Það slokknaði ekki bara á honum [Þorvaldi] heldur öllu KR-liðinu,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson og bætti við að KR-ingar hafi misst einbeitinguna þegar Stjörnumenn skoruðu fyrsta mark leiksins.Kristinn Jakobsson, formaður dómaranefndar KSÍ, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að framkvæmdin á upphafsspyrnu Stjörnunnar hafi verið ólögleg. „Milli þess sem hann er að sneiða niður pylsur er hann að segja mönnum til syndana. Það er alveg rétt, hann er yfirmaður þeirra,“ sagði Tómas Þór um ummæli Kristins. Innslagið úr Borgunarbikarmörkunum má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn um mark Stjörnunnar: Upphafsspyrnan var ólögleg Markið sem Stjarnan skoraði á upphafsmínútunni gegn KR hefði ekki átt að standa að mati formanns dómaranefndar KSÍ. 3. júlí 2017 19:45 Sjáðu markið sem gerði KR-inga brjálaða | Myndband Stjarnan skoraði kolólöglegt mark á fyrstu mínútu í bikarleik liðsins gegn KR í gærkvöldi. 3. júlí 2017 10:30 Guðjón: Átti ekki einu sinni orku til að fagna Hetja Stjörnumanna var að vonum kátur í leikslok. 2. júlí 2017 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 3-2 | Guðjón örlagavaldurinn í Garðabænum Guðjón Baldvinsson tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn KR þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 2. júlí 2017 22:00 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Stjarnan sló KR úr leik í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins á sunnudaginn var. Guðjón Baldvinsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.Fyrsta markið, sem kom strax á 1. mínútu leiksins, var afar umdeilt svo ekki sé meira sagt. Stjarnan tók þá miðju og þrír leikmenn liðsins þjófstörtuðu allhressilega og þutu fram á vallarhelming KR. Miðjuna þurfti að taka aftur. Þegar miðjan var endurtekin var Stjörnumaðurinn Baldur Sigurðsson ekki kominn aftur á eigin vallarhelming eins og lög kveða á um. Stjarnan sparkaði boltanum upp í hornið og fékk innkast sem mark Hilmars Árna Halldórssonar kom svo upp úr. KR-ingar voru æfir út í Þorvald Árnason, dómara leiksins, og eftir leikinn sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, óskiljanlegt að hann hafi leyft þetta. „Það er enginn að fara að verja Þorvald Árnason. Það virtist algjörlega slokkna á honum,“ sagði Tómas Þór Þórðarson í Borgunarbikarmörkunum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi. „Það slokknaði ekki bara á honum [Þorvaldi] heldur öllu KR-liðinu,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson og bætti við að KR-ingar hafi misst einbeitinguna þegar Stjörnumenn skoruðu fyrsta mark leiksins.Kristinn Jakobsson, formaður dómaranefndar KSÍ, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að framkvæmdin á upphafsspyrnu Stjörnunnar hafi verið ólögleg. „Milli þess sem hann er að sneiða niður pylsur er hann að segja mönnum til syndana. Það er alveg rétt, hann er yfirmaður þeirra,“ sagði Tómas Þór um ummæli Kristins. Innslagið úr Borgunarbikarmörkunum má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristinn um mark Stjörnunnar: Upphafsspyrnan var ólögleg Markið sem Stjarnan skoraði á upphafsmínútunni gegn KR hefði ekki átt að standa að mati formanns dómaranefndar KSÍ. 3. júlí 2017 19:45 Sjáðu markið sem gerði KR-inga brjálaða | Myndband Stjarnan skoraði kolólöglegt mark á fyrstu mínútu í bikarleik liðsins gegn KR í gærkvöldi. 3. júlí 2017 10:30 Guðjón: Átti ekki einu sinni orku til að fagna Hetja Stjörnumanna var að vonum kátur í leikslok. 2. júlí 2017 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 3-2 | Guðjón örlagavaldurinn í Garðabænum Guðjón Baldvinsson tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn KR þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 2. júlí 2017 22:00 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Kristinn um mark Stjörnunnar: Upphafsspyrnan var ólögleg Markið sem Stjarnan skoraði á upphafsmínútunni gegn KR hefði ekki átt að standa að mati formanns dómaranefndar KSÍ. 3. júlí 2017 19:45
Sjáðu markið sem gerði KR-inga brjálaða | Myndband Stjarnan skoraði kolólöglegt mark á fyrstu mínútu í bikarleik liðsins gegn KR í gærkvöldi. 3. júlí 2017 10:30
Guðjón: Átti ekki einu sinni orku til að fagna Hetja Stjörnumanna var að vonum kátur í leikslok. 2. júlí 2017 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 3-2 | Guðjón örlagavaldurinn í Garðabænum Guðjón Baldvinsson tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn KR þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 2. júlí 2017 22:00