Sirkusinn byrjar á Wembley Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. júlí 2017 10:45 Við skulum vona að Conor fari ekki að kasta orkudrykkjardósum á Wembley. vísir/getty Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði. Það hefur BBC eftir áreiðanlegum heimildum. Það er ekki seinna vænna fyrir þá að fara að auglýsa bardagann því hann fer fram þann 26. ágúst næstkomandi. Það dugar ekkert minna en Wembley fyrir strigakjaftana tvo og ljóst að skipuleggjendur vonast eftir þúsundum áhorfenda á fyrstu skylmingar þessara kappa sem eiga líklega síst eftir að spara stóru orðin. Það er ekki komið alveg á hreint hvenær þessi fyrsti viðburður félaganna fer fram en það ætti að vera auglýst mjög fljótlega. Fastlega er búist við því að þeir fari á nokkra stóra staði til þess að rífast áður en kemur að bardaganum sjálfum. Báðir munu þeir fá milljarða fyrir bardagann og því fleiri sem kaupa sér aðgang að bardaganum í sjónvarpi því meira græða Conor og Mayweather. Þetta verður því að öllum líkindum einn verðmætasti bardagi allra tíma. MMA Tengdar fréttir Conor vill mæta Khabib í Rússlandi eftir Mayweather: „Hvernig er ekki hægt að elska hann?“ Dana White, forseti UFC, opinberaði hvað Conor McGregor vill gera næst í viðtali við MMA Junkie. 30. júní 2017 15:15 Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. 30. júní 2017 07:30 Pacquiao: Conor á enga möguleika Manny Pacquiao hefur engan áhuga á bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather og varar fólk við því að hann gæti orðið mjög leiðinlegur. 27. júní 2017 16:00 Dramatísk stikla fyrir bardaga Mayweather og McGregor Boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor hefur verið settur á laugardaginn 26. ágúst og fer fram hann fram í T-Mobile Arena í Las Vegas. 26. júní 2017 15:00 Tyson Fury: Conor rotar Mayweather á fyrstu 35 sekúndunum Boxarinn sérlundaði Tyson Fury segir að Conor McGregor muni rota Floyd Mayweather innan 35 sekúndna í bardaga þeirra 26. ágúst næstkomandi. 26. júní 2017 23:30 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
Fjölmiðlasirkus Conor McGregor og Floyd Mayweather mun hefjast á Wembley síðar í þessum mánuði. Það hefur BBC eftir áreiðanlegum heimildum. Það er ekki seinna vænna fyrir þá að fara að auglýsa bardagann því hann fer fram þann 26. ágúst næstkomandi. Það dugar ekkert minna en Wembley fyrir strigakjaftana tvo og ljóst að skipuleggjendur vonast eftir þúsundum áhorfenda á fyrstu skylmingar þessara kappa sem eiga líklega síst eftir að spara stóru orðin. Það er ekki komið alveg á hreint hvenær þessi fyrsti viðburður félaganna fer fram en það ætti að vera auglýst mjög fljótlega. Fastlega er búist við því að þeir fari á nokkra stóra staði til þess að rífast áður en kemur að bardaganum sjálfum. Báðir munu þeir fá milljarða fyrir bardagann og því fleiri sem kaupa sér aðgang að bardaganum í sjónvarpi því meira græða Conor og Mayweather. Þetta verður því að öllum líkindum einn verðmætasti bardagi allra tíma.
MMA Tengdar fréttir Conor vill mæta Khabib í Rússlandi eftir Mayweather: „Hvernig er ekki hægt að elska hann?“ Dana White, forseti UFC, opinberaði hvað Conor McGregor vill gera næst í viðtali við MMA Junkie. 30. júní 2017 15:15 Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. 30. júní 2017 07:30 Pacquiao: Conor á enga möguleika Manny Pacquiao hefur engan áhuga á bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather og varar fólk við því að hann gæti orðið mjög leiðinlegur. 27. júní 2017 16:00 Dramatísk stikla fyrir bardaga Mayweather og McGregor Boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor hefur verið settur á laugardaginn 26. ágúst og fer fram hann fram í T-Mobile Arena í Las Vegas. 26. júní 2017 15:00 Tyson Fury: Conor rotar Mayweather á fyrstu 35 sekúndunum Boxarinn sérlundaði Tyson Fury segir að Conor McGregor muni rota Floyd Mayweather innan 35 sekúndna í bardaga þeirra 26. ágúst næstkomandi. 26. júní 2017 23:30 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
Conor vill mæta Khabib í Rússlandi eftir Mayweather: „Hvernig er ekki hægt að elska hann?“ Dana White, forseti UFC, opinberaði hvað Conor McGregor vill gera næst í viðtali við MMA Junkie. 30. júní 2017 15:15
Sjáðu Conor og Mayweather taka á því í æfingasalnum Undirbúningur í fullum gangi fyrir bardagann í Las Vegas 26. ágúst. 30. júní 2017 07:30
Pacquiao: Conor á enga möguleika Manny Pacquiao hefur engan áhuga á bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather og varar fólk við því að hann gæti orðið mjög leiðinlegur. 27. júní 2017 16:00
Dramatísk stikla fyrir bardaga Mayweather og McGregor Boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor hefur verið settur á laugardaginn 26. ágúst og fer fram hann fram í T-Mobile Arena í Las Vegas. 26. júní 2017 15:00
Tyson Fury: Conor rotar Mayweather á fyrstu 35 sekúndunum Boxarinn sérlundaði Tyson Fury segir að Conor McGregor muni rota Floyd Mayweather innan 35 sekúndna í bardaga þeirra 26. ágúst næstkomandi. 26. júní 2017 23:30
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn