Ólafía Þórunn í gegnum niðurskurðinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. júlí 2017 15:15 Ólafía Þórunn. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, hefur lokið leik á öðrum hring Thornberry Creek Classics mótsins í golfi. Mótið er liður í LPGA mótaröðinni. Ólafía byrjaði annan hring í gær og náði að spila 12 holur áður en hætt var leik vegna myrkurs. Fyrr um daginn hafði þurft að gera hlé á mótinu vegna veðurs. Hún var á fjórum höggum undir pari eftir holurnar 12 í gær. Hún byrjaði á fugli á þrettándu holu í dag, fékk par á þeirri fjórtándu og svo komu tveir fuglar í röð á fimmtándu og sextándu braut. Ólafía fékk skolla á sautjándu braut og kláraði hringinn á pari á átjándu holu, samtals á sex höggum undir pari. Hún lýkur leik í 27. - 39. sæti þegar aðeins örfáir kylfingar eiga eftir að klára annan hring. Mjög góð spilamennska hjá Ólafíu og er hún komin í gegnum niðurskurðinn á mótinu og mun hefja leik á þriðja hring um klukkan hálf sex í kvöld. Efstu konur eru þó nokkuð frá Ólafíu, hin ástralska Katherine Kirk leiðir mótið á 13 höggum undir pari og fast á hæla hennar kemur Þjóðverjinn Sandra Gal á 12 höggum undir pari. Ólafía þarf því að leika frábærlega á þriðja hring ætli hún að blanda sér í toppbaráttuna. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn hefur leik klukkan eitt Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram leik sínum á öðrum hringi Thornberry Creek Classic um eitt leitið í dag. 8. júlí 2017 11:30 Ólafía: Dómararnir fóru að ýta á eftir okkur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór vel af stað LPGA-móti sem hófst í Wisconsin í gær. 7. júlí 2017 16:30 Er mjög stolt af sjálfri mér Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut enn og aftur blað í íslenskri golfsögu er hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í risamóti. Hún var grátlega nálægt því að komast í gegnum niðurskurðinn. 3. júlí 2017 06:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, hefur lokið leik á öðrum hring Thornberry Creek Classics mótsins í golfi. Mótið er liður í LPGA mótaröðinni. Ólafía byrjaði annan hring í gær og náði að spila 12 holur áður en hætt var leik vegna myrkurs. Fyrr um daginn hafði þurft að gera hlé á mótinu vegna veðurs. Hún var á fjórum höggum undir pari eftir holurnar 12 í gær. Hún byrjaði á fugli á þrettándu holu í dag, fékk par á þeirri fjórtándu og svo komu tveir fuglar í röð á fimmtándu og sextándu braut. Ólafía fékk skolla á sautjándu braut og kláraði hringinn á pari á átjándu holu, samtals á sex höggum undir pari. Hún lýkur leik í 27. - 39. sæti þegar aðeins örfáir kylfingar eiga eftir að klára annan hring. Mjög góð spilamennska hjá Ólafíu og er hún komin í gegnum niðurskurðinn á mótinu og mun hefja leik á þriðja hring um klukkan hálf sex í kvöld. Efstu konur eru þó nokkuð frá Ólafíu, hin ástralska Katherine Kirk leiðir mótið á 13 höggum undir pari og fast á hæla hennar kemur Þjóðverjinn Sandra Gal á 12 höggum undir pari. Ólafía þarf því að leika frábærlega á þriðja hring ætli hún að blanda sér í toppbaráttuna.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn hefur leik klukkan eitt Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram leik sínum á öðrum hringi Thornberry Creek Classic um eitt leitið í dag. 8. júlí 2017 11:30 Ólafía: Dómararnir fóru að ýta á eftir okkur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór vel af stað LPGA-móti sem hófst í Wisconsin í gær. 7. júlí 2017 16:30 Er mjög stolt af sjálfri mér Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut enn og aftur blað í íslenskri golfsögu er hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í risamóti. Hún var grátlega nálægt því að komast í gegnum niðurskurðinn. 3. júlí 2017 06:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Fleiri fréttir „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sjá meira
Ólafía Þórunn hefur leik klukkan eitt Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram leik sínum á öðrum hringi Thornberry Creek Classic um eitt leitið í dag. 8. júlí 2017 11:30
Ólafía: Dómararnir fóru að ýta á eftir okkur Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór vel af stað LPGA-móti sem hófst í Wisconsin í gær. 7. júlí 2017 16:30
Er mjög stolt af sjálfri mér Ólafía Þórunn Kristinsdóttir braut enn og aftur blað í íslenskri golfsögu er hún varð fyrsti Íslendingurinn til þess að taka þátt í risamóti. Hún var grátlega nálægt því að komast í gegnum niðurskurðinn. 3. júlí 2017 06:00