Leikstjórar Han Solo-myndar hættir Kjartan Kjartansson skrifar 21. júní 2017 13:46 Leikaralið myndarinnar um Han Solo með fv. leikstjórunum, frá vinstri: Woody Harrelson, Chris Miller, Phoebe Waller-Bridge, Alden Ehrenreich, Emilia Clarke, Joonas Suotamo, Phil Lord og Donald Glover. ljósmynd/Lucasfilm Báðir leikstjórar fyrirhugaðar myndar um Stjörnustríðshetjuna Han Solo er hættir. Segja þeir að „listrænn ágreiningur“ við framleiðendur myndarinnar hjá Lucasfilm sé ástæðan. Disney, móðurfyrirtæki Lucasfilm, er með áform um fjölda sjálfstæðra mynda úr Stjörnustríðsheiminum auk þess að halda áfram sagnabálkinu sem George Lucas skapaði árið 1977. Þar á meðal er mynd um bernskubrek smyglarans Han Solo sem til stendur að frumsýna í maí á næsta ári. Fyrsta sjálfstæða myndin, „Rogue One“ var frumsýnd í desember en hún fjallaði um hóp uppreisnarmanna sem stela teikningum að Helstirninu áður en atburðir upprunalegu Stjörnustríðsmyndarinnar gerast.Ekki á eitt sáttir við forseta DisneyPhil Lord og Christopher Miller, leikstjórarnir sem voru fengnir til verksins, eru hins vegar sagðir hafa átt í útistöðum við Kathleen Kennedy, forseta Lucasfilm og framleiðanda myndarinnar um Han Solo, lengi samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Tilkynnt var um brotthvarf þeirra á heimasíðu Stjörnustríðs. Kennedy sagði þá félaga hæfileikaríka leikstjóra en þeim hafi greint á við fyrirtækið um listræna sýn á myndina. Kennedy segir að tilkynnt verði um nýjan leikstjóra innan skamms. Tengdar fréttir Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Mun birtast í kvikmyndinni um ungan Han Solo. 22. október 2016 09:41 Stjörnurnar berjast um hlutverk Han Solo Jeff Goldblum, Jodie Foster, 50 cent, Melissa McCarthy og Adam Sandler meðal þeirra sem tóku þátt í áheyrnarprufum. 24. júlí 2016 17:40 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
Báðir leikstjórar fyrirhugaðar myndar um Stjörnustríðshetjuna Han Solo er hættir. Segja þeir að „listrænn ágreiningur“ við framleiðendur myndarinnar hjá Lucasfilm sé ástæðan. Disney, móðurfyrirtæki Lucasfilm, er með áform um fjölda sjálfstæðra mynda úr Stjörnustríðsheiminum auk þess að halda áfram sagnabálkinu sem George Lucas skapaði árið 1977. Þar á meðal er mynd um bernskubrek smyglarans Han Solo sem til stendur að frumsýna í maí á næsta ári. Fyrsta sjálfstæða myndin, „Rogue One“ var frumsýnd í desember en hún fjallaði um hóp uppreisnarmanna sem stela teikningum að Helstirninu áður en atburðir upprunalegu Stjörnustríðsmyndarinnar gerast.Ekki á eitt sáttir við forseta DisneyPhil Lord og Christopher Miller, leikstjórarnir sem voru fengnir til verksins, eru hins vegar sagðir hafa átt í útistöðum við Kathleen Kennedy, forseta Lucasfilm og framleiðanda myndarinnar um Han Solo, lengi samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Tilkynnt var um brotthvarf þeirra á heimasíðu Stjörnustríðs. Kennedy sagði þá félaga hæfileikaríka leikstjóra en þeim hafi greint á við fyrirtækið um listræna sýn á myndina. Kennedy segir að tilkynnt verði um nýjan leikstjóra innan skamms.
Tengdar fréttir Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Mun birtast í kvikmyndinni um ungan Han Solo. 22. október 2016 09:41 Stjörnurnar berjast um hlutverk Han Solo Jeff Goldblum, Jodie Foster, 50 cent, Melissa McCarthy og Adam Sandler meðal þeirra sem tóku þátt í áheyrnarprufum. 24. júlí 2016 17:40 Mest lesið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Brigitte Bardot er látin Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Sjá meira
Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Mun birtast í kvikmyndinni um ungan Han Solo. 22. október 2016 09:41
Stjörnurnar berjast um hlutverk Han Solo Jeff Goldblum, Jodie Foster, 50 cent, Melissa McCarthy og Adam Sandler meðal þeirra sem tóku þátt í áheyrnarprufum. 24. júlí 2016 17:40
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein