Litagleði á herratískuvikunni 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott. Mest lesið "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour
Það er alltaf gaman að sjá hvernig fólkið er klætt á tískuvikunum, en Glamour tók saman nokkur trend sem stóðu upp úr. Litagleðin var mikil meðal gesta þar sem gulur, bleikur og rauður voru hvað mest áberandi. Hlébarðamynstur kom einnig sterkt inn sem og röndótt og höldum við að það verði mjög vinsælt í haust, enda alltaf klassískt og flott.
Mest lesið "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Kim í gegnsæjum netakjól á Balmain Glamour