Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp! Mest lesið Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour
Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp!
Mest lesið Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Kryddpía skírði soninn í höfuðið á George Michael Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Alexa Chung verður listrænn stjórnandi UGG Glamour Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Balmain í samstarf með Victoria´s Secret Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour