Allur herinn á eftir lögreglumanninum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. júní 2017 23:19 Oscar Peréz hafði starfað hjá lögreglunni í 15 ár. Lögreglumaðurinn sem talinn er bera ábyrgð á sprengjuárásinni í Venesúela um síðastliðna nótt er enn ófundinn. Nicolas Maduro, forseti landsins, hefur virkjað allan sinn her vegna árásarinnar og hefur lýst því yfir að um hafi verið að ræða hryðjuverkaárás. Lögreglumaðurinn, Oscar Peréz, sendi frá sér yfirlýsingu á Instagram í kjölfar árásarinnar þar sem hann viðurkenndi sök. Hann fordæmdi ríkisstjórn landsins á sama tíma og hvatti fólk til að rísa upp gegn kúgurum, líkt og hann orðaði það. Yfirlýsing Peréz var í fimm pörtum, en hér að neðan má sjá fyrsta partinn. Hina fjóra er að finna hér. 1/5 Venezolanos Queridos Hermanos, Les hablamos en representación del Estado; somos una coalición entre funcionarios militares, policiales y civiles, en búsqueda del equilibrio y en contra de este Gobierno transitorio y criminal. NO pertenecemos ni tenemos tendencia político-partidista; somos nacionalistas, patriotas e institucionalistas. Este combate no es con el resto de las fuerzas de seguridad de estado que permanecen en desacuerdo, es con la impunidad impuesta, si no en contra del gobierno nefasto. Contra la tiranía, A post shared by OSCAR PEREZ (@oscarperezgv) on Jun 27, 2017 at 3:27pm PDT „350 frelsi“ Peréz er sakaður um að hafa stolið lögregluþyrlu, flogið henni að innanríkisráðuneytinu og skotið fimmtán skotum. Í framhaldinu flaug hann yfir Hæstarétt landsins og varpaði fjórum handsprengjum. Engan sakaði. Aftan á þyrlunni hékk borði með áletruninni „350 frelsi“ og er vísun í ákvæði stjórnarskrárinnar sem andstæðingar ríkisstjórnarinnar segja staðfestingu á því að ríkisstjórnin sé ólögmæt. Þyrlan var í eigu rannsóknarlögreglunnar, og var merkt CICPC, en Peréz hafði starfað hjá lögreglunni í fimmtán ár.Þjóðin að sligast Mótmælaalda hefur geisað í Venesúela um árabil og virðist ekkert lát vera á henni, en þess er krafist að Nicolas Maduro fari frá völdum. Hann er sakaður um einræðistilburði og að hafa valdið bæði pólitískri og efnahagslegri kreppu í landinu. Venesúela var ríkasta land í Rómönsku-Ameríku enda eru olíubirgðir landsins miklar auk þess sem það hafði miklar tekjur af útflutningi matvæla. Núna hins vegar er þjóðarbúið á barmi gjaldþrots og hvergi annars staðar í heiminum er að finna meiri verðbólgu, en talið er að hún muni ná 720 prósentum á þessu ári. Þá hefur innflutningur á matvöru dregist saman um 70 prósent og sömuleiðis hefur efnahagurinn dregist um 27 prósent. Fáir ná endum saman og er skortur á allri nauðsynjavöru. Matur og aðrar nauðsynjar gengur því kaupum og sölum á svörtum markaði og sökum hás verðlags leitar fólk í auknum mæli að mat í ruslafötum. Má í því samhengi nefna nýlega rannsókn sem leiddi það í ljós að þrír af hverjum fjórum íbúum landsins segjast hafa misst nokkur kíló á síðasta ári vegna hungurs, og þá segjast 32 prósent landsmanna borða tvær eða færri máltíðir á dag vegna peningaskorts. Landsmenn misstu að meðaltali tæp níu kíló á síðasta ári, samkvæmt rannsókninni. Tengdar fréttir Varpaði handsprengjum á byggingu hæstaréttar í Venesúela Flugmaður þyrlunnar er lögreglumaður sem stal þyrlunni og notaði til árásarinnar. 28. júní 2017 08:19 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Sjá meira
Lögreglumaðurinn sem talinn er bera ábyrgð á sprengjuárásinni í Venesúela um síðastliðna nótt er enn ófundinn. Nicolas Maduro, forseti landsins, hefur virkjað allan sinn her vegna árásarinnar og hefur lýst því yfir að um hafi verið að ræða hryðjuverkaárás. Lögreglumaðurinn, Oscar Peréz, sendi frá sér yfirlýsingu á Instagram í kjölfar árásarinnar þar sem hann viðurkenndi sök. Hann fordæmdi ríkisstjórn landsins á sama tíma og hvatti fólk til að rísa upp gegn kúgurum, líkt og hann orðaði það. Yfirlýsing Peréz var í fimm pörtum, en hér að neðan má sjá fyrsta partinn. Hina fjóra er að finna hér. 1/5 Venezolanos Queridos Hermanos, Les hablamos en representación del Estado; somos una coalición entre funcionarios militares, policiales y civiles, en búsqueda del equilibrio y en contra de este Gobierno transitorio y criminal. NO pertenecemos ni tenemos tendencia político-partidista; somos nacionalistas, patriotas e institucionalistas. Este combate no es con el resto de las fuerzas de seguridad de estado que permanecen en desacuerdo, es con la impunidad impuesta, si no en contra del gobierno nefasto. Contra la tiranía, A post shared by OSCAR PEREZ (@oscarperezgv) on Jun 27, 2017 at 3:27pm PDT „350 frelsi“ Peréz er sakaður um að hafa stolið lögregluþyrlu, flogið henni að innanríkisráðuneytinu og skotið fimmtán skotum. Í framhaldinu flaug hann yfir Hæstarétt landsins og varpaði fjórum handsprengjum. Engan sakaði. Aftan á þyrlunni hékk borði með áletruninni „350 frelsi“ og er vísun í ákvæði stjórnarskrárinnar sem andstæðingar ríkisstjórnarinnar segja staðfestingu á því að ríkisstjórnin sé ólögmæt. Þyrlan var í eigu rannsóknarlögreglunnar, og var merkt CICPC, en Peréz hafði starfað hjá lögreglunni í fimmtán ár.Þjóðin að sligast Mótmælaalda hefur geisað í Venesúela um árabil og virðist ekkert lát vera á henni, en þess er krafist að Nicolas Maduro fari frá völdum. Hann er sakaður um einræðistilburði og að hafa valdið bæði pólitískri og efnahagslegri kreppu í landinu. Venesúela var ríkasta land í Rómönsku-Ameríku enda eru olíubirgðir landsins miklar auk þess sem það hafði miklar tekjur af útflutningi matvæla. Núna hins vegar er þjóðarbúið á barmi gjaldþrots og hvergi annars staðar í heiminum er að finna meiri verðbólgu, en talið er að hún muni ná 720 prósentum á þessu ári. Þá hefur innflutningur á matvöru dregist saman um 70 prósent og sömuleiðis hefur efnahagurinn dregist um 27 prósent. Fáir ná endum saman og er skortur á allri nauðsynjavöru. Matur og aðrar nauðsynjar gengur því kaupum og sölum á svörtum markaði og sökum hás verðlags leitar fólk í auknum mæli að mat í ruslafötum. Má í því samhengi nefna nýlega rannsókn sem leiddi það í ljós að þrír af hverjum fjórum íbúum landsins segjast hafa misst nokkur kíló á síðasta ári vegna hungurs, og þá segjast 32 prósent landsmanna borða tvær eða færri máltíðir á dag vegna peningaskorts. Landsmenn misstu að meðaltali tæp níu kíló á síðasta ári, samkvæmt rannsókninni.
Tengdar fréttir Varpaði handsprengjum á byggingu hæstaréttar í Venesúela Flugmaður þyrlunnar er lögreglumaður sem stal þyrlunni og notaði til árásarinnar. 28. júní 2017 08:19 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Erlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Sjálfa kom í bakið á þrautreyndum dópsala Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Erlent Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Erlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Sjá meira
Varpaði handsprengjum á byggingu hæstaréttar í Venesúela Flugmaður þyrlunnar er lögreglumaður sem stal þyrlunni og notaði til árásarinnar. 28. júní 2017 08:19
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent