Aron Einar: Fundirnir voru langir en borguðu sig Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2017 21:11 Aron Einar Gunnarsson var kóngurinn á miðjunni í leiknum í kvöld Vísir/Ernir „Uppleggið virkaði og við fórum vel yfir þá. Fundirnir voru langir, en margborguðu sig í dag,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir sigurinn frækna gegn Króötum á Laugardalsvelli í dag. „Við hleyptum þeim í fá færi og sem betur fer náðum við að nýta færið í lokin. Við vörðumst gífurlega vel og hleyptum þeim ekkert inn í leikinn.“ „Þeir stjórnuðu leiknum aðeins í byrjun síðari hálfleiks, en við byrjuðum af krafti og létum þá vita að þeir væru komnir á okkar heimavöll.“ Aron Einar segir að þetta sé ekkert nýtt að liðið sýni svona frábæra karakter, en það var mkið undir í þessum leik. „Þetta hefur alltaf verið karakterslið. Drengirnir vissu það að það var að duga eða drepast. Við vildum ekki tala um það fyrir leik, en ef þeir hefðu unnið þennan leik þá hefðu þeir verið of langt í burtu.“ „Þeir eru ekkert að fara tapa mörgum stigum, en maður getur leyft sér að fagna í kvöld og svo er byrjað að fókusera á Finnland úti. Þetta er galopinn riðill, en erfiður. Næsti leikur Íslands er í Finnlandi gegn heimamönnum, en við unnum dramatískan sigur á þeim í fyrri leiknum. Aron Einar býst við erfiðum leik. „Við vorum í vandræðum með Finnland hérna heima og þurfum að eiga toppleik þar til þess að ná þremur stigum þar.“ „Þetta var ótrúlegt eins og vanalega. Við erum búnir að skapa þessa stemningu sjálfir og höfum fengið fólkið með okkur í lið,“ sagði Aron Einar aðspurður út í stuðningsmenn íslenska landsliðsins. „Stuðningurinn gífurlegur og við finnum fyrir honum. Hrós til stuðningsmanna okkar. Það eru allir í þessu með okkur og við finnum það inni á vellinum,“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn á 90 mínútu. Hér má sjá viðbrögðin á Twitter yfir leiknum en Emil og Hörður voru vinsælir. 11. júní 2017 20:42 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45 Íslenska liðið var á leiðinni niður í fjórða sætið í riðlinum þegar Hörður skoraði Íslenska karlalandsliðið vann dramatískan 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld en með sigrinum náði Ísland að komast upp að hlið Króötum á toppnum. 11. júní 2017 20:46 Voru búnir að bíða í 426 mínútur eftir marki á móti Króatíu Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld. 11. júní 2017 20:37 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Sjá meira
„Uppleggið virkaði og við fórum vel yfir þá. Fundirnir voru langir, en margborguðu sig í dag,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir sigurinn frækna gegn Króötum á Laugardalsvelli í dag. „Við hleyptum þeim í fá færi og sem betur fer náðum við að nýta færið í lokin. Við vörðumst gífurlega vel og hleyptum þeim ekkert inn í leikinn.“ „Þeir stjórnuðu leiknum aðeins í byrjun síðari hálfleiks, en við byrjuðum af krafti og létum þá vita að þeir væru komnir á okkar heimavöll.“ Aron Einar segir að þetta sé ekkert nýtt að liðið sýni svona frábæra karakter, en það var mkið undir í þessum leik. „Þetta hefur alltaf verið karakterslið. Drengirnir vissu það að það var að duga eða drepast. Við vildum ekki tala um það fyrir leik, en ef þeir hefðu unnið þennan leik þá hefðu þeir verið of langt í burtu.“ „Þeir eru ekkert að fara tapa mörgum stigum, en maður getur leyft sér að fagna í kvöld og svo er byrjað að fókusera á Finnland úti. Þetta er galopinn riðill, en erfiður. Næsti leikur Íslands er í Finnlandi gegn heimamönnum, en við unnum dramatískan sigur á þeim í fyrri leiknum. Aron Einar býst við erfiðum leik. „Við vorum í vandræðum með Finnland hérna heima og þurfum að eiga toppleik þar til þess að ná þremur stigum þar.“ „Þetta var ótrúlegt eins og vanalega. Við erum búnir að skapa þessa stemningu sjálfir og höfum fengið fólkið með okkur í lið,“ sagði Aron Einar aðspurður út í stuðningsmenn íslenska landsliðsins. „Stuðningurinn gífurlegur og við finnum fyrir honum. Hrós til stuðningsmanna okkar. Það eru allir í þessu með okkur og við finnum það inni á vellinum,“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn á 90 mínútu. Hér má sjá viðbrögðin á Twitter yfir leiknum en Emil og Hörður voru vinsælir. 11. júní 2017 20:42 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45 Íslenska liðið var á leiðinni niður í fjórða sætið í riðlinum þegar Hörður skoraði Íslenska karlalandsliðið vann dramatískan 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld en með sigrinum náði Ísland að komast upp að hlið Króötum á toppnum. 11. júní 2017 20:46 Voru búnir að bíða í 426 mínútur eftir marki á móti Króatíu Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld. 11. júní 2017 20:37 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Sjá meira
Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn á 90 mínútu. Hér má sjá viðbrögðin á Twitter yfir leiknum en Emil og Hörður voru vinsælir. 11. júní 2017 20:42
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45
Íslenska liðið var á leiðinni niður í fjórða sætið í riðlinum þegar Hörður skoraði Íslenska karlalandsliðið vann dramatískan 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld en með sigrinum náði Ísland að komast upp að hlið Króötum á toppnum. 11. júní 2017 20:46
Voru búnir að bíða í 426 mínútur eftir marki á móti Króatíu Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld. 11. júní 2017 20:37