Þjálfari Króata: Heppnin með Íslandi í lokin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. júní 2017 21:20 Ante Čačić, til hægri, ásamt fjölmiðlafulltrúa Króata sem þýddi svörin yfir á ensku á blaðamannafundi að leik loknum. Vísir/KTD Ante Čačić, þjálfari karlalandsliðs Króata í knattspyrnu, var að vonum svekktur með tapið í Laugardalnum í dag. Hann sagði á blaðamannafundi eftir leikinn að hann hefði verið farinn að gera ráð fyrir markalausu jafntefli þegar Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi sigurinn í lokin. „Fyrst og fremst vil ég óska Íslandi til hamingju með sigurinn,“ sagði Čačić. Allt hafi bent til markalauss jafnteflis enda lítið um færi á báðum endum. Mark Íslands kom eftir hornspyrnu Gylfa Þórs Sigurðssonar sem er heimsfrægur fyrir spyrnugetu sína. „Við ræddum mikið um föst leikatriði í aðdraganda leiksins, þau eru helsti styrkleiki Ísland. Og þannig skoruðu þeir,“ sagði Čačić greinilega svekktur. Hann benti þó á að lið sitt hefði skapað lítið fram á við og fengið fá færi. „Heimaliðið virtist hafa meiri orku og þeir unnu marga 50/50 bolta. Í lokin voru þeir heppnir að skora mark og tryggja sér mikilvægan sigur.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45 Heimir: Þetta var svo asnalegt mark Heimir Hallgrímsson kom brosandi til móts við blaðamenn á fundi eftir 1-0 sigurinn í Laugardalnum í dag. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið undir lok venjulegs leiktíma. 11. júní 2017 21:12 Lokamínútur hálfleikja í Laugardalnum að skila okkur mörgum stigum Íslenska karlalandsliðið vann 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM á Laugardalsvellinum í kvöld. Sigurmarkið kom á síðustu mínútu leiksins og breytti öllu fyrir íslenska liðið í þessari undankeppni. 11. júní 2017 21:03 Aron Einar: Fundirnir voru langir en borguðu sig "Uppleggið virkaði og við fórum vel yfir þá. Fundirnir voru langir, en margborguðu sig í dag," sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir sigurinn frækna gegn Króötum á Laugardalsvelli í dag. 11. júní 2017 21:11 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Ante Čačić, þjálfari karlalandsliðs Króata í knattspyrnu, var að vonum svekktur með tapið í Laugardalnum í dag. Hann sagði á blaðamannafundi eftir leikinn að hann hefði verið farinn að gera ráð fyrir markalausu jafntefli þegar Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi sigurinn í lokin. „Fyrst og fremst vil ég óska Íslandi til hamingju með sigurinn,“ sagði Čačić. Allt hafi bent til markalauss jafnteflis enda lítið um færi á báðum endum. Mark Íslands kom eftir hornspyrnu Gylfa Þórs Sigurðssonar sem er heimsfrægur fyrir spyrnugetu sína. „Við ræddum mikið um föst leikatriði í aðdraganda leiksins, þau eru helsti styrkleiki Ísland. Og þannig skoruðu þeir,“ sagði Čačić greinilega svekktur. Hann benti þó á að lið sitt hefði skapað lítið fram á við og fengið fá færi. „Heimaliðið virtist hafa meiri orku og þeir unnu marga 50/50 bolta. Í lokin voru þeir heppnir að skora mark og tryggja sér mikilvægan sigur.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45 Heimir: Þetta var svo asnalegt mark Heimir Hallgrímsson kom brosandi til móts við blaðamenn á fundi eftir 1-0 sigurinn í Laugardalnum í dag. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið undir lok venjulegs leiktíma. 11. júní 2017 21:12 Lokamínútur hálfleikja í Laugardalnum að skila okkur mörgum stigum Íslenska karlalandsliðið vann 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM á Laugardalsvellinum í kvöld. Sigurmarkið kom á síðustu mínútu leiksins og breytti öllu fyrir íslenska liðið í þessari undankeppni. 11. júní 2017 21:03 Aron Einar: Fundirnir voru langir en borguðu sig "Uppleggið virkaði og við fórum vel yfir þá. Fundirnir voru langir, en margborguðu sig í dag," sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir sigurinn frækna gegn Króötum á Laugardalsvelli í dag. 11. júní 2017 21:11 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-0 | Langþráður risasigur gegn Króötum Íslenska karlalandsliðið mætir Króatíu í sannkölluðum toppslag milli tveggja efstu liðanna í riðlinum. Króatar geta náð sex stiga forystu á Ísland með sigri. 11. júní 2017 20:45
Heimir: Þetta var svo asnalegt mark Heimir Hallgrímsson kom brosandi til móts við blaðamenn á fundi eftir 1-0 sigurinn í Laugardalnum í dag. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið undir lok venjulegs leiktíma. 11. júní 2017 21:12
Lokamínútur hálfleikja í Laugardalnum að skila okkur mörgum stigum Íslenska karlalandsliðið vann 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM á Laugardalsvellinum í kvöld. Sigurmarkið kom á síðustu mínútu leiksins og breytti öllu fyrir íslenska liðið í þessari undankeppni. 11. júní 2017 21:03
Aron Einar: Fundirnir voru langir en borguðu sig "Uppleggið virkaði og við fórum vel yfir þá. Fundirnir voru langir, en margborguðu sig í dag," sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir sigurinn frækna gegn Króötum á Laugardalsvelli í dag. 11. júní 2017 21:11