Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Ritstjórn skrifar 12. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Gigi Hadid vekur alla jafna athygli fyrir fataval sitt og í vikunni voru það buxurnar sem stálu senunni en hún var í hvítum gallabuxur frá Opening Ceremony. Buxurnar eru þannig í sniðinum að skálmarnar eru fastar á með tölum, svo í raun eru þetta svona 2 fyrir 1 buxur, síðar buxur og stuttbuxur.... Áhugavert svo ekki sé meira sagt ... kannski hinar fullkomnu buxur fyrir íslenskt veðurfar þar sem það er sól fyrir hádegi og svo snjór seinnipartinn?Buxurnar frá Opening Ceremony. Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Ertu föst í rútínu? Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Fjölbreytni á tískupallinum Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour
Fyrirsætan Gigi Hadid vekur alla jafna athygli fyrir fataval sitt og í vikunni voru það buxurnar sem stálu senunni en hún var í hvítum gallabuxur frá Opening Ceremony. Buxurnar eru þannig í sniðinum að skálmarnar eru fastar á með tölum, svo í raun eru þetta svona 2 fyrir 1 buxur, síðar buxur og stuttbuxur.... Áhugavert svo ekki sé meira sagt ... kannski hinar fullkomnu buxur fyrir íslenskt veðurfar þar sem það er sól fyrir hádegi og svo snjór seinnipartinn?Buxurnar frá Opening Ceremony.
Mest lesið Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Ertu föst í rútínu? Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Björk í kjól eftir Hildi Yeoman Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Fjölbreytni á tískupallinum Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour