Fólkið á Solstice: Mæðgur í afmælisferð sem fagna fjarlægðinni frá Donald Trump Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. júní 2017 10:00 Mæðgurnar Deborah og Rebecca eru mættar til Íslands í fyrsta skipti til að fagna fertugsafmæli þeirrar síðarnefndu. „Ég fæddi hana og við fögnum afmælum saman. Í fyrra sáum við Bob Dylan í Red Rocks í Colorado,“ segir Deborah en þær mæðgur eru greinilega miklar vinkonur. Nú eru þær komnar til Íslands og Rebecca segir landið nokkuð öðruvísi en hún bjóst við. Hún hafi þó ekki vitað nákvæmlega við hverju hún ætti að búast. „Ísland er æðislegt. Við ætlum að safna og koma aftur. Við eigum vini hérna og það er svo fallegt. Miklu hreinna og heilbrigðara en heima,“ segja þær. Á dagskránni er að hitta íslenska ættingja af Osage ættbálknum í Oklahoma, sjálfar eru þær frá borginni Tulsa í fyrrnefndu ríki. Og þær sækna ekki appelsínugula mannsins í Bandaríkjunum. Aðspurðar hver sá appelsínuguli sé svarar Rebecca: „Það rýmar við dump.“ Viðtalið við mægðurnar má sjá í spilaranum að ofan. Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00 Fólkið á Solstice: Rífa sig úr rekkju óháð timburmönnum til að sjá Ísland Parið Tanya og Craig er frá Kanada og er annað árið í röð mætt á Secret Solstice. 17. júní 2017 12:00 Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn slær ekki í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Sjá meira
Mæðgurnar Deborah og Rebecca eru mættar til Íslands í fyrsta skipti til að fagna fertugsafmæli þeirrar síðarnefndu. „Ég fæddi hana og við fögnum afmælum saman. Í fyrra sáum við Bob Dylan í Red Rocks í Colorado,“ segir Deborah en þær mæðgur eru greinilega miklar vinkonur. Nú eru þær komnar til Íslands og Rebecca segir landið nokkuð öðruvísi en hún bjóst við. Hún hafi þó ekki vitað nákvæmlega við hverju hún ætti að búast. „Ísland er æðislegt. Við ætlum að safna og koma aftur. Við eigum vini hérna og það er svo fallegt. Miklu hreinna og heilbrigðara en heima,“ segja þær. Á dagskránni er að hitta íslenska ættingja af Osage ættbálknum í Oklahoma, sjálfar eru þær frá borginni Tulsa í fyrrnefndu ríki. Og þær sækna ekki appelsínugula mannsins í Bandaríkjunum. Aðspurðar hver sá appelsínuguli sé svarar Rebecca: „Það rýmar við dump.“ Viðtalið við mægðurnar má sjá í spilaranum að ofan.
Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00 Fólkið á Solstice: Rífa sig úr rekkju óháð timburmönnum til að sjá Ísland Parið Tanya og Craig er frá Kanada og er annað árið í röð mætt á Secret Solstice. 17. júní 2017 12:00 Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn slær ekki í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Fleiri fréttir „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Sjá meira
Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. 16. júní 2017 18:00
Fólkið á Solstice: Rífa sig úr rekkju óháð timburmönnum til að sjá Ísland Parið Tanya og Craig er frá Kanada og er annað árið í röð mætt á Secret Solstice. 17. júní 2017 12:00
Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn slær ekki í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04