Emil Lyng: Við eigum bestu stuðningsmennina í deildinni Þór Símon Hafþórsson skrifar 5. júní 2017 21:13 Danski framherjinn Emil Lyng kom frá Silkeborg. mynd/ka Emil Lyng skoraði þrennu fyrir KA gegn Víkingi Ólafsvík í kvöld en þessi Dani kom til félagsins núna rétt fyrir mót. Honum leið að vonum vel eftir sigurinn og frammistöðu sína. „Þrjú mörk. Þrjú stig og núna eigum við langa ferð fyrir höndum til Akureyrar. Þetta er besta leiðin til að fara frá Ólafsvík í kvöld.” Hann segist ekki geta lofað þrennu aftur í sumar en segir að hann sé kominn hingað til að skora mörk. Hann tekur í sama streng og þjálfari liðsins, Tufa, og segir að 3-0 markið sem hann skoraði hafi drepið leikinn fyrir fullt og allt. En hvernig finnst Emil Lyng að vera kominn í Pepsi deildina? „Ég er frekar nýr og hef ekki séð öll liðin ennþá. Mér líður vel. Margir góðir leikmenn hérna. Í samanburði við Danmörku er þetta auðvitað minna land en gæðin eru mikil. Vellirnir eru jafn stórir, það eru tvö mörk hérna líka eins og þar.” Hann tekur í sama streng og Tufa og vildi þakka stuðningsmönnum sérstaklega fyrir. „Ég hef ekki verið hérna lengi en það er nokkuð ljóst að okkar stuðningsmenn eru þeir bestu deildinni. Þeir eru hér, þar og allstaðar og við kunnum að meta það. Þeir gefa okkur stórt klapp á öxlina og við erum þakklátir fyrir það." Hér fyrir neðan má lesa frekari umfjöllun um leikinn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KA 1-4 | Þrenna Lyng afgreiddi Ólafsvíkinga Emil Lyng skoraði þrennu er KA sótti þrjú stig til Ólafsvíkur í fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla. 5. júní 2017 20:30 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Emil Lyng skoraði þrennu fyrir KA gegn Víkingi Ólafsvík í kvöld en þessi Dani kom til félagsins núna rétt fyrir mót. Honum leið að vonum vel eftir sigurinn og frammistöðu sína. „Þrjú mörk. Þrjú stig og núna eigum við langa ferð fyrir höndum til Akureyrar. Þetta er besta leiðin til að fara frá Ólafsvík í kvöld.” Hann segist ekki geta lofað þrennu aftur í sumar en segir að hann sé kominn hingað til að skora mörk. Hann tekur í sama streng og þjálfari liðsins, Tufa, og segir að 3-0 markið sem hann skoraði hafi drepið leikinn fyrir fullt og allt. En hvernig finnst Emil Lyng að vera kominn í Pepsi deildina? „Ég er frekar nýr og hef ekki séð öll liðin ennþá. Mér líður vel. Margir góðir leikmenn hérna. Í samanburði við Danmörku er þetta auðvitað minna land en gæðin eru mikil. Vellirnir eru jafn stórir, það eru tvö mörk hérna líka eins og þar.” Hann tekur í sama streng og Tufa og vildi þakka stuðningsmönnum sérstaklega fyrir. „Ég hef ekki verið hérna lengi en það er nokkuð ljóst að okkar stuðningsmenn eru þeir bestu deildinni. Þeir eru hér, þar og allstaðar og við kunnum að meta það. Þeir gefa okkur stórt klapp á öxlina og við erum þakklátir fyrir það." Hér fyrir neðan má lesa frekari umfjöllun um leikinn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KA 1-4 | Þrenna Lyng afgreiddi Ólafsvíkinga Emil Lyng skoraði þrennu er KA sótti þrjú stig til Ólafsvíkur í fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla. 5. júní 2017 20:30 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - KA 1-4 | Þrenna Lyng afgreiddi Ólafsvíkinga Emil Lyng skoraði þrennu er KA sótti þrjú stig til Ólafsvíkur í fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla. 5. júní 2017 20:30