Milos þakkar fyrir sig: Leikmenn Víkings gerðu mig að betri þjálfara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2017 12:56 Milos ásamt Helga Sigurðssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni hans hjá Víkingi. vísir/ernir Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R., þakkar fyrir sig í færslu sem hann birti á Facebook í gærkvöldi. „Ég var ánægður að hafa unnið hjá Víkingi undanfarin níu ár í mismunandi hlutverkum og vil þakka öllum sem ég vann með hjá félaginu,“ skrifar Milos sem hætti óvænt sem þjálfari Víkings í gær. „Ég er stoltur af öllu sem við afrekuðum á þessum tíma en allir sem þekkja mig skilja þegar ég segi að við hefðum getað gert betur,“ bætir Milos við. Hann tók alfarið við Víkingi um mitt sumar 2015 og stýrði liðinu þá til 9. sætis í Pepsi-deildinni. Árið eftir endaði Víkingur í 7. sæti og setti stigamet félagsins í 12 liða deild. Milos stýrði Víkingi í 47 leikjum í efstu deild; 15 þeirra unnust, 19 töpuðust og 13 lyktaði með jafntefli. Í Facebook-færslunni ítrekar Milos þakklæti sitt til leikmannnanna sem hann starfaði með í Víkinni. „Að lokum vil ég þakka öllum leikmönnunum sem ég var svo lánsamur að fá að þjálfa því góðir leikmenn gera þjálfara betri. Ég er sannfærður um að ég er betri þjálfari en ég var,“ skrifar Milos og klykkir út með að óska Víkingi alls hins besta í framtíðinni.Í samtali við Vísi í gær sagði Milos óvíst hvað tæki við hjá sér. Hann sagðist þó ætla að halda áfram að þjálfa. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri Víkings: Tökum stöðuna eftir Blikaleikinn Eins og fram kom á Vísi er Milos Milojevic hættur sem þjálfari Víkings R. 19. maí 2017 18:46 Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. 19. maí 2017 18:20 Milos: Breiðablik er spennandi félag Milos Milojevic ætlar að halda áfram í þjálfun, hvort sem það verður hér á landi eða erlendis. 19. maí 2017 20:06 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings R., þakkar fyrir sig í færslu sem hann birti á Facebook í gærkvöldi. „Ég var ánægður að hafa unnið hjá Víkingi undanfarin níu ár í mismunandi hlutverkum og vil þakka öllum sem ég vann með hjá félaginu,“ skrifar Milos sem hætti óvænt sem þjálfari Víkings í gær. „Ég er stoltur af öllu sem við afrekuðum á þessum tíma en allir sem þekkja mig skilja þegar ég segi að við hefðum getað gert betur,“ bætir Milos við. Hann tók alfarið við Víkingi um mitt sumar 2015 og stýrði liðinu þá til 9. sætis í Pepsi-deildinni. Árið eftir endaði Víkingur í 7. sæti og setti stigamet félagsins í 12 liða deild. Milos stýrði Víkingi í 47 leikjum í efstu deild; 15 þeirra unnust, 19 töpuðust og 13 lyktaði með jafntefli. Í Facebook-færslunni ítrekar Milos þakklæti sitt til leikmannnanna sem hann starfaði með í Víkinni. „Að lokum vil ég þakka öllum leikmönnunum sem ég var svo lánsamur að fá að þjálfa því góðir leikmenn gera þjálfara betri. Ég er sannfærður um að ég er betri þjálfari en ég var,“ skrifar Milos og klykkir út með að óska Víkingi alls hins besta í framtíðinni.Í samtali við Vísi í gær sagði Milos óvíst hvað tæki við hjá sér. Hann sagðist þó ætla að halda áfram að þjálfa.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri Víkings: Tökum stöðuna eftir Blikaleikinn Eins og fram kom á Vísi er Milos Milojevic hættur sem þjálfari Víkings R. 19. maí 2017 18:46 Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. 19. maí 2017 18:20 Milos: Breiðablik er spennandi félag Milos Milojevic ætlar að halda áfram í þjálfun, hvort sem það verður hér á landi eða erlendis. 19. maí 2017 20:06 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Lífleg ræða Louis van Gaal á Ráðhústorginu í München - myndband Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Framkvæmdastjóri Víkings: Tökum stöðuna eftir Blikaleikinn Eins og fram kom á Vísi er Milos Milojevic hættur sem þjálfari Víkings R. 19. maí 2017 18:46
Milos hættur hjá Víkingi Milos Milojevic er hættur sem þjálfari Víkings R. í Pepsi-deild karla. 19. maí 2017 18:20
Milos: Breiðablik er spennandi félag Milos Milojevic ætlar að halda áfram í þjálfun, hvort sem það verður hér á landi eða erlendis. 19. maí 2017 20:06