Floyd segir yfirgnæfandi líkur á að bardaginn fari fram Kristinn Páll Teitsson skrifar 21. maí 2017 12:30 Mayweather á góðri stundu með Justin Bieber. vísir/getty Floyd Mayweather, segir að það séu 90% líkur á því að hann muni mæta UFC-stórstjörnunni Conor McGregor í boxhringnum á næstunni en eins og Vísir greindi frá hefur Conor komist að samkomulagi við UFC um bardagann. Mikið hefur verið rætt um þennan bardaga en þarna mætast tveir af litríkustu karakterum bardagaíþrótta í hnefaleikakappanum Floyd sem hefur aldrei tapað bardaga og Conor sem hefur komið eins og stormsveipur inn í UFC-heiminn undanfarin ár. Dana White, forseti UFC, staðfesti það í viðtölum eftir leik Boston Celtics og Cleveland á dögunum að UFC væri búið að ganga frá sinni hlið og nú væri boltinn hjá Floyd og hans mönnum. Floyd var spurður út í málið á hnefaleikabardaga í London í gær og þar sagðist hann vonast til að ná samningum sem og að þetta væri eini bardaginn sem hann myndi taka hanskana af hilluni fyrir. „Ég á von á því að þessi bardagi fari fram, við verðum að gefa fólkinu það sem það vill sjá. Það er óþarfi að flýta sér en þetta er eini bardaginn sem er eitthvað vit í fyrir mig,“ sagði Floyd og bætti við: „Þetta verður enn ein hindrunin sem ég þarf að stíga yfir en þegar þessi bardagi fer fram verður það sögulegt. Þegar Floyd Mayweather berst þá endurskrifar hann sögubækurnar.“ MMA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Sjá meira
Floyd Mayweather, segir að það séu 90% líkur á því að hann muni mæta UFC-stórstjörnunni Conor McGregor í boxhringnum á næstunni en eins og Vísir greindi frá hefur Conor komist að samkomulagi við UFC um bardagann. Mikið hefur verið rætt um þennan bardaga en þarna mætast tveir af litríkustu karakterum bardagaíþrótta í hnefaleikakappanum Floyd sem hefur aldrei tapað bardaga og Conor sem hefur komið eins og stormsveipur inn í UFC-heiminn undanfarin ár. Dana White, forseti UFC, staðfesti það í viðtölum eftir leik Boston Celtics og Cleveland á dögunum að UFC væri búið að ganga frá sinni hlið og nú væri boltinn hjá Floyd og hans mönnum. Floyd var spurður út í málið á hnefaleikabardaga í London í gær og þar sagðist hann vonast til að ná samningum sem og að þetta væri eini bardaginn sem hann myndi taka hanskana af hilluni fyrir. „Ég á von á því að þessi bardagi fari fram, við verðum að gefa fólkinu það sem það vill sjá. Það er óþarfi að flýta sér en þetta er eini bardaginn sem er eitthvað vit í fyrir mig,“ sagði Floyd og bætti við: „Þetta verður enn ein hindrunin sem ég þarf að stíga yfir en þegar þessi bardagi fer fram verður það sögulegt. Þegar Floyd Mayweather berst þá endurskrifar hann sögubækurnar.“
MMA Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Ronaldo trúlofaður Fótbolti Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Fleiri fréttir Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Sjá meira