Toto Wolff hefur enduruppgötvað ást sína á Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. maí 2017 22:30 Toto Wolff er kátur með ástandið í Formúlu 1. Vísir/Getty Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes segir að baráttan á milli Mercedes og Ferrari í ár hafi endur vakið ást hans á Formúlu 1. Eftir fyrstu fimm keppnir tímabilsins er staðan: Mercedes 3 Ferrari 2 í unnum keppnum. Einungis átta stig standa á milli stórveldanna í keppni bílasmiða. Baráttan er harðari núna en hún hefur verið lengi. Síðustu þrjú ár hefur Mercedes liðið valtað yfir keppinauta sína. Wolff kveðst þrífast á keppninni. „Hver helgi mun neyða okkur til að finna ystu mörk. Það er raunveruleikinn í Formúlu 1 núna. Síðustu þrjú ár hafa verið ótrúleg, en í ár hef ég enduruppgötvað ást mína á íþróttinni,“ sagði Wolff. „Ég elska samkeppnina. Það eru engar auðveldar keppnir - baráttan er hörð. Það er enn skemmtilegra að vinna keppnir þegar samkeppnin er svona hörð,“ bætti Wolff við. „Við gerum ráð fyrir að keppnin í Mónakó verði allt öðruvísi en Barselóna. Aðstæðurnar og umhverfið eru einstakar. Það er ekki hægt að hafa stjórn á öllum aðstæðum svo maður verður að reyna að stilla sig af í tíma svo allt smelli saman,“ bætti Wolff við. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Baráttugleði í Barselóna Lewis Hamilton á Mercedes vann spænska kappasturinn um helgina eftir harða baráttu við Sebastian Vettel á Ferrari. Hvernig fór Hamilton að? 15. maí 2017 22:30 Baráttan var rosaleg í Barcelona | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir helstu atriðin í spænska kappakstrinum sem var fullur af mögnuðum tilþrifum. 14. maí 2017 16:15 Hamilton: Svona á kappakstur að vera Lewis Hamilton vann sína 55. keppni í Formúlu 1 í dag. Hann vann með klókindum liðsins og frábærum tilþrifum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 14. maí 2017 14:17 Brown: Button er mjög spenntur fyrir Mónakó Zak Brown, framkvæmdastjóri Mclaren liðsins segir ekkert til í athugasemdum Mark Webber um að Jenson Button taki Mónakó kappkasturinn ekki alvarlega. 21. maí 2017 19:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes segir að baráttan á milli Mercedes og Ferrari í ár hafi endur vakið ást hans á Formúlu 1. Eftir fyrstu fimm keppnir tímabilsins er staðan: Mercedes 3 Ferrari 2 í unnum keppnum. Einungis átta stig standa á milli stórveldanna í keppni bílasmiða. Baráttan er harðari núna en hún hefur verið lengi. Síðustu þrjú ár hefur Mercedes liðið valtað yfir keppinauta sína. Wolff kveðst þrífast á keppninni. „Hver helgi mun neyða okkur til að finna ystu mörk. Það er raunveruleikinn í Formúlu 1 núna. Síðustu þrjú ár hafa verið ótrúleg, en í ár hef ég enduruppgötvað ást mína á íþróttinni,“ sagði Wolff. „Ég elska samkeppnina. Það eru engar auðveldar keppnir - baráttan er hörð. Það er enn skemmtilegra að vinna keppnir þegar samkeppnin er svona hörð,“ bætti Wolff við. „Við gerum ráð fyrir að keppnin í Mónakó verði allt öðruvísi en Barselóna. Aðstæðurnar og umhverfið eru einstakar. Það er ekki hægt að hafa stjórn á öllum aðstæðum svo maður verður að reyna að stilla sig af í tíma svo allt smelli saman,“ bætti Wolff við.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Baráttugleði í Barselóna Lewis Hamilton á Mercedes vann spænska kappasturinn um helgina eftir harða baráttu við Sebastian Vettel á Ferrari. Hvernig fór Hamilton að? 15. maí 2017 22:30 Baráttan var rosaleg í Barcelona | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir helstu atriðin í spænska kappakstrinum sem var fullur af mögnuðum tilþrifum. 14. maí 2017 16:15 Hamilton: Svona á kappakstur að vera Lewis Hamilton vann sína 55. keppni í Formúlu 1 í dag. Hann vann með klókindum liðsins og frábærum tilþrifum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 14. maí 2017 14:17 Brown: Button er mjög spenntur fyrir Mónakó Zak Brown, framkvæmdastjóri Mclaren liðsins segir ekkert til í athugasemdum Mark Webber um að Jenson Button taki Mónakó kappkasturinn ekki alvarlega. 21. maí 2017 19:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bílskúrinn: Baráttugleði í Barselóna Lewis Hamilton á Mercedes vann spænska kappasturinn um helgina eftir harða baráttu við Sebastian Vettel á Ferrari. Hvernig fór Hamilton að? 15. maí 2017 22:30
Baráttan var rosaleg í Barcelona | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fóru yfir helstu atriðin í spænska kappakstrinum sem var fullur af mögnuðum tilþrifum. 14. maí 2017 16:15
Hamilton: Svona á kappakstur að vera Lewis Hamilton vann sína 55. keppni í Formúlu 1 í dag. Hann vann með klókindum liðsins og frábærum tilþrifum. Hver sagði hvað eftir keppnina? 14. maí 2017 14:17
Brown: Button er mjög spenntur fyrir Mónakó Zak Brown, framkvæmdastjóri Mclaren liðsins segir ekkert til í athugasemdum Mark Webber um að Jenson Button taki Mónakó kappkasturinn ekki alvarlega. 21. maí 2017 19:30