Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Ritstjórn skrifar 23. maí 2017 08:30 Glamour/Getty Maður er ekki stjarna með stjörnum nema vera í Cannes þessa dagana þar sem rauði dregilinn er sjóðandi. Þar á meðal er fyrirsætan Kendall Jenner sem gekk tískupallinn á góðgerðaviðburði í tengslum við hátíðina. Fataval hennar hefur vakið athygli, eins og alla jafna, en hún virðist hafa tekið ástfóstri við að klæðast fatnaði með löngum slóða sem hún dregur á eftir sér. Einkar ópraktíst en töff. Það verður að segjast. Það sem Jenner er mikill trendssetter þá getum við alveg átt von á því að þetta verði komið í bullandi tísku innan skamms. Cannes Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour
Maður er ekki stjarna með stjörnum nema vera í Cannes þessa dagana þar sem rauði dregilinn er sjóðandi. Þar á meðal er fyrirsætan Kendall Jenner sem gekk tískupallinn á góðgerðaviðburði í tengslum við hátíðina. Fataval hennar hefur vakið athygli, eins og alla jafna, en hún virðist hafa tekið ástfóstri við að klæðast fatnaði með löngum slóða sem hún dregur á eftir sér. Einkar ópraktíst en töff. Það verður að segjast. Það sem Jenner er mikill trendssetter þá getum við alveg átt von á því að þetta verði komið í bullandi tísku innan skamms.
Cannes Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Hlustar á Beyoncé þegar hún ætlar að taka á því Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Aprílgabb sem gekk of langt Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour