Blake Lively í neon gulum kjól Ritstjórn skrifar 24. maí 2017 16:15 Glamour/Getty Leikkonan Blake Lively klikkar yfirleitt ekki þegar kemur að fatavali og var stórglæsileg þegar hún mætti á árlegan vorfagnað American Ballet Theater. Það er ekki oft sem maður sér þennan neongula lit á rauða dreglinum en hún klæddist kjól frá Oscar de la Renta sem fór henni einkar vel. Við var hún svo í skærbleikri kápu, forvitnileg samsetning sem kom afbragðs vel út. Spurning um að taka aftur fram neonlitinn? Mest lesið Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Glamour Þetta græða Kardashian systurnar á einni Instagram mynd Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour
Leikkonan Blake Lively klikkar yfirleitt ekki þegar kemur að fatavali og var stórglæsileg þegar hún mætti á árlegan vorfagnað American Ballet Theater. Það er ekki oft sem maður sér þennan neongula lit á rauða dreglinum en hún klæddist kjól frá Oscar de la Renta sem fór henni einkar vel. Við var hún svo í skærbleikri kápu, forvitnileg samsetning sem kom afbragðs vel út. Spurning um að taka aftur fram neonlitinn?
Mest lesið Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour "Af hverju erum við að búa til þessi skrímsli?“ Glamour Kendall Jenner, Gigi Hadid og Ashley Graham saman á forsíðu Vogue Glamour Þetta græða Kardashian systurnar á einni Instagram mynd Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour