Rooney ekki valinn í landsliðið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. maí 2017 11:13 Rooney mun líklega ekki ná 120. landsleiknum. vísir/getty Landsliðsferli Wayne Rooney er líklega lokið en hann var ekki valinn í 25 manna hóp enska landsliðsins í morgun fyrir komandi landsleiki í næsta mánuði. Þá mun England spila við Skotland og Frakkland. Ben Gibson og Kieran Trippier voru valdir í hópinn í fyrsta skiptið af Gareth Southgate landsliðsþjálfara. Tom Heaton var einnig valinn í hópinn en Michael Keane getur ekki spilað þar sem hann er meiddur. Rooney er ekki eina stóra nafnið sem komst ekki í hópinn því þar var ekkert pláss fyrir Theo Walcott og Daniel Sturridge. Rooney er búinn að spila 119 landsleiki fyrir England og skora í þeim leikjum 53 mörk.Enski hópurinn:Markverðir: Jack Butland (Stoke) Fraser Forster (Southampton) Joe Hart (Torino) Tom Heaton (Burnley)Aðrir leikmenn: Ryan Bertrand (Southampton) Gary Cahill (Chelsea) Nathaniel Clyne (Liverpool) Aaron Cresswell (West Ham) Ben Gibson (Middlesbrough) Phil Jones (Man Utd) Chris Smalling (Man Utd) John Stones (Man City) Kieran Trippier (Tottenham) Kyle Walker (Tottenham) Dele Alli (Tottenham) Eric Dier (Tottenham) Adam Lallana (Liverpool) Jesse Lingard (Man Utd) Jake Livermore (West Brom) Alex Oxlade-Chamberlain (Arsenal) Raheem Sterling (Man City) Jermain Defoe (Sunderland) Harry Kane (Tottenham) Marcus Rashford (Man Utd) Jamie Vardy (Leicester). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira
Landsliðsferli Wayne Rooney er líklega lokið en hann var ekki valinn í 25 manna hóp enska landsliðsins í morgun fyrir komandi landsleiki í næsta mánuði. Þá mun England spila við Skotland og Frakkland. Ben Gibson og Kieran Trippier voru valdir í hópinn í fyrsta skiptið af Gareth Southgate landsliðsþjálfara. Tom Heaton var einnig valinn í hópinn en Michael Keane getur ekki spilað þar sem hann er meiddur. Rooney er ekki eina stóra nafnið sem komst ekki í hópinn því þar var ekkert pláss fyrir Theo Walcott og Daniel Sturridge. Rooney er búinn að spila 119 landsleiki fyrir England og skora í þeim leikjum 53 mörk.Enski hópurinn:Markverðir: Jack Butland (Stoke) Fraser Forster (Southampton) Joe Hart (Torino) Tom Heaton (Burnley)Aðrir leikmenn: Ryan Bertrand (Southampton) Gary Cahill (Chelsea) Nathaniel Clyne (Liverpool) Aaron Cresswell (West Ham) Ben Gibson (Middlesbrough) Phil Jones (Man Utd) Chris Smalling (Man Utd) John Stones (Man City) Kieran Trippier (Tottenham) Kyle Walker (Tottenham) Dele Alli (Tottenham) Eric Dier (Tottenham) Adam Lallana (Liverpool) Jesse Lingard (Man Utd) Jake Livermore (West Brom) Alex Oxlade-Chamberlain (Arsenal) Raheem Sterling (Man City) Jermain Defoe (Sunderland) Harry Kane (Tottenham) Marcus Rashford (Man Utd) Jamie Vardy (Leicester).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira