Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Vinsælasta myndin á tískuvikunni í París Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Rauði liturinn vinsæll á rauða dreglinum Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Willow Smith er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Vinsælasta myndin á tískuvikunni í París Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Þær hafa engu gleymt Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Smekkfólkið á fremsta bekk Glamour Rauði liturinn vinsæll á rauða dreglinum Glamour