Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Ritstjórn skrifar 29. maí 2017 10:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Miranda Kerr og stofnandi Snapchat, Evan Spiegel, gengu í það heilaga á heimili sínu í Brentwood í Kaliforníu um helgina. Athöfnin var látlaus þar sem þau voru umkringd sínum nánustu vinum og fjölskyldu, en gestalistinn taldi um 50 manns. Parið hittist á viðburði Louis Vuitton fyrir tveimur árum síðan og tilkynntu svo trúlofun sína í fyrra með eftirminnilegum hætti, einmitt á Snapchat. Fyrirsætan, sem á fimm ára son með leikaranum Orlando Bloom, gaf það út í viðtali í tengslum við trúlofun sína að Spiegel vildi halda í hefðirnar og að þau væru að bíða með að sofa saman fyrr en eftir brúðkaupið. Það er spuring hvort að brúðkaupið hafi verið í beinni á Snapchat? Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Götutískan í köldu París Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour
Fyrirsætan Miranda Kerr og stofnandi Snapchat, Evan Spiegel, gengu í það heilaga á heimili sínu í Brentwood í Kaliforníu um helgina. Athöfnin var látlaus þar sem þau voru umkringd sínum nánustu vinum og fjölskyldu, en gestalistinn taldi um 50 manns. Parið hittist á viðburði Louis Vuitton fyrir tveimur árum síðan og tilkynntu svo trúlofun sína í fyrra með eftirminnilegum hætti, einmitt á Snapchat. Fyrirsætan, sem á fimm ára son með leikaranum Orlando Bloom, gaf það út í viðtali í tengslum við trúlofun sína að Spiegel vildi halda í hefðirnar og að þau væru að bíða með að sofa saman fyrr en eftir brúðkaupið. Það er spuring hvort að brúðkaupið hafi verið í beinni á Snapchat?
Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour Götutískan í köldu París Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour