Lewis Hamilton fljótastur á föstudagsæfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. maí 2017 20:15 Lewis Hamilton tókst að verða fljótastur á báðum æfingum í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfngum dagsins sem fram fóru á Katalóníubrautinni á Spáni. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar á báðum æfingum.Fyrri æfingin Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari en næstum heilli sekúndu á eftir Hamilton. Fernando Alonso á McLaren komst einungis í gegnum örfáar beygjur á æfingunni. Bíll hans bilaði og Alonso var kominn á Tennisvöll í nágrenni brautarinnar innan skamms. Sergey Sirotkin sem tók yfir bíl Jolyon Palmer á æfingunni náði að aka 10 hringi og var hægastur af þeim sem settu brautartíma.Nico Hulkenberg var sjöundi á seinni æfingunni. Ætli Renault hafi náð góðum framförum við komuna til evrópu?Vísir/GettySeinni æfingin Raikkonen var aftur þriðji á eftir Mercedes tvíeykinu. Ferrari menn voru nær en á fyrri æfingunni. Red Bull bílarnir voru líka nær en þó virðist sem uppfærslur Red Bull hafi ekki breytt stöðunni mikið. Alonso var hægastur á seinni æfingunni á meðan liðsfélagi hans, Stoffel Vandoorne varð 13. Alonso var ekkert hoppandi kátur með vélina sem var þó farin að hreyfa bílinn áfram. „Vélin virkar. Hún er hægari en áður. Ótrúlegt,“ sagði Alonso í talstöðinni á æfingunni. Renault liðið virkaði sterkt á æfingunni og Nico Hulkenberg varð sjöundi og Palmer áttundi. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á morgun á Stöð 2 Sport 2. Keppnin er á Stöð 2 Sport 2 klukkan 11:30 á sunnudag.Sjá má öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti hér að neðan. Formúla Tengdar fréttir Vettel: Ég reyndi allt sem ég gat til að ná Valtteri Valtteri Bottas á Mercedes vann sína fyrstu keppni í Formúlu 1 í dag. Hann kom fyrstur í mark í Rússlandi eftir magnaða ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. apríl 2017 15:30 Horner: Red Bull hefur mikið að gera í Barselóna Red Bull liðið ætlaði sér stóra hluti þegar nýju reglurnar fyrir tímabilið voru kynntar. Raunin hefur verið önnur en liðið ætlar sér stóra hluti í spænska kappakstrinum aðra helgi. 4. maí 2017 18:15 Mercedes birtir númer og nafn ökumanns á bílum Mercedes liðið í Formúlu 1 hefur birt myndir af keppnisbílum sínum sem eru í samræmi við nýjustu keppnisreglurnar í Formúlu 1. Nafn og númer ökumanns skal vera sýnilegt á bílnum. 10. maí 2017 23:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á báðum æfngum dagsins sem fram fóru á Katalóníubrautinni á Spáni. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar á báðum æfingum.Fyrri æfingin Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari en næstum heilli sekúndu á eftir Hamilton. Fernando Alonso á McLaren komst einungis í gegnum örfáar beygjur á æfingunni. Bíll hans bilaði og Alonso var kominn á Tennisvöll í nágrenni brautarinnar innan skamms. Sergey Sirotkin sem tók yfir bíl Jolyon Palmer á æfingunni náði að aka 10 hringi og var hægastur af þeim sem settu brautartíma.Nico Hulkenberg var sjöundi á seinni æfingunni. Ætli Renault hafi náð góðum framförum við komuna til evrópu?Vísir/GettySeinni æfingin Raikkonen var aftur þriðji á eftir Mercedes tvíeykinu. Ferrari menn voru nær en á fyrri æfingunni. Red Bull bílarnir voru líka nær en þó virðist sem uppfærslur Red Bull hafi ekki breytt stöðunni mikið. Alonso var hægastur á seinni æfingunni á meðan liðsfélagi hans, Stoffel Vandoorne varð 13. Alonso var ekkert hoppandi kátur með vélina sem var þó farin að hreyfa bílinn áfram. „Vélin virkar. Hún er hægari en áður. Ótrúlegt,“ sagði Alonso í talstöðinni á æfingunni. Renault liðið virkaði sterkt á æfingunni og Nico Hulkenberg varð sjöundi og Palmer áttundi. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á morgun á Stöð 2 Sport 2. Keppnin er á Stöð 2 Sport 2 klukkan 11:30 á sunnudag.Sjá má öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti hér að neðan.
Formúla Tengdar fréttir Vettel: Ég reyndi allt sem ég gat til að ná Valtteri Valtteri Bottas á Mercedes vann sína fyrstu keppni í Formúlu 1 í dag. Hann kom fyrstur í mark í Rússlandi eftir magnaða ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. apríl 2017 15:30 Horner: Red Bull hefur mikið að gera í Barselóna Red Bull liðið ætlaði sér stóra hluti þegar nýju reglurnar fyrir tímabilið voru kynntar. Raunin hefur verið önnur en liðið ætlar sér stóra hluti í spænska kappakstrinum aðra helgi. 4. maí 2017 18:15 Mercedes birtir númer og nafn ökumanns á bílum Mercedes liðið í Formúlu 1 hefur birt myndir af keppnisbílum sínum sem eru í samræmi við nýjustu keppnisreglurnar í Formúlu 1. Nafn og númer ökumanns skal vera sýnilegt á bílnum. 10. maí 2017 23:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Fleiri fréttir Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Vettel: Ég reyndi allt sem ég gat til að ná Valtteri Valtteri Bottas á Mercedes vann sína fyrstu keppni í Formúlu 1 í dag. Hann kom fyrstur í mark í Rússlandi eftir magnaða ræsingu. Hver sagði hvað eftir keppnina? 30. apríl 2017 15:30
Horner: Red Bull hefur mikið að gera í Barselóna Red Bull liðið ætlaði sér stóra hluti þegar nýju reglurnar fyrir tímabilið voru kynntar. Raunin hefur verið önnur en liðið ætlar sér stóra hluti í spænska kappakstrinum aðra helgi. 4. maí 2017 18:15
Mercedes birtir númer og nafn ökumanns á bílum Mercedes liðið í Formúlu 1 hefur birt myndir af keppnisbílum sínum sem eru í samræmi við nýjustu keppnisreglurnar í Formúlu 1. Nafn og númer ökumanns skal vera sýnilegt á bílnum. 10. maí 2017 23:30