KR-vörninni splundrað með sex sendingum | Sjáðu glæsilegt sigurmark Víkinga Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. maí 2017 13:30 Víkingur vann sigur á KR, 2-1, í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Sigurmarkið skoraði hollenski framherjinn Geoffrey Castillion á 73. mínútu.Þetta var fyrsti sigur Víkinga í Frostaskjóli í tíu ár eða síðan Sinisa Kekic tryggði liðinu öll þrjú stigin sumarið 2007 en það sama ár féll Víkingsliðið niður í 1. deildina. KR komst yfir með marki Tobiasar Thomsen á níundu mínútu en Dofri Snorrason jafnaði metin á 61. mínútu áður en Castillion tryggði Fossvogsliðinu sigurinn. Sigurmarkið var virkilega fallegt en Víkingar fóru frá teig í teig á 17 sekúndum með sex sendingum. Boltinn byrjaði hjá Róberti Erni Óskarssyni í markinu en Alan Lowing gaf boltann svo á Alex Frey Hilmarsson sem sneri og renndi honum út á vænginn á Vladimir Tufegdzic. Fyrirgjöfin var góð og Castillion skoraði.KR-Víkingur 1-2. Verðskuldað. #fotboltinet#pepsi365@vikingurfcpic.twitter.com/TE2uXD7Zi7 — Haraldur Haraldsson (@HarHaralds) May 1, 2017 Óskar Hrafn Þorvaldsson, sérfræðingur Pepsi-markanna, var hrifinn af frammistöðu Víkinga og hvernig leikáætlun þeirra gekk upp í Vesturbænum. „Milos [Milojevic, þjálfari Víkings] fer í svæðin sem myndast í þriggja manna vörnum sem eru á bakvið vængbakverðina. Hann keyrir á þau. Alex Freyr Hilmarsson leggur upp fullt af tækifærum fyrir Túfa að hlaupa í og hann hleypur í þau frábærlega. Við sjáum bara hvernig annað markið var,“ sagði Óskar. „Víkingarnir voru með plan og þeir náðu að framkvæma það meiriháttar vel. Mér fannst þeir allan tímann fyrir utan fyrstu tíu mínúturnar stjóra leiknum. Þó þeir væru ekki með boltann voru þeir að stjórna leiknum því KR-ingarnir fengu ekki að gera það sem þeir vildu gera,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson. Sigurmarkið má sjá hér að ofan en umræðuna úr Pepsi-mörkunum má sjá í spilaranum hér að neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur R. 1-2 | Víkingur sótti sigur í Vesturbæinn Víkingar unnu sætan sigur á KR í 1.umferð Pepsi-deildar karla í Vesturbænum í kvöld. KR komst yfir í fyrri hálfleik en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum í þeim síðari. 1. maí 2017 22:30 Svona fagna menn sínum fyrsta sigri í Frostaskjóli í tíu ár | Myndband Víkingar unnu einn óvæntasta sigur fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla þegar þeir sóttu þrjú stig á KR-völlinn í kvöld. 1. maí 2017 22:30 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Víkingur vann sigur á KR, 2-1, í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. Sigurmarkið skoraði hollenski framherjinn Geoffrey Castillion á 73. mínútu.Þetta var fyrsti sigur Víkinga í Frostaskjóli í tíu ár eða síðan Sinisa Kekic tryggði liðinu öll þrjú stigin sumarið 2007 en það sama ár féll Víkingsliðið niður í 1. deildina. KR komst yfir með marki Tobiasar Thomsen á níundu mínútu en Dofri Snorrason jafnaði metin á 61. mínútu áður en Castillion tryggði Fossvogsliðinu sigurinn. Sigurmarkið var virkilega fallegt en Víkingar fóru frá teig í teig á 17 sekúndum með sex sendingum. Boltinn byrjaði hjá Róberti Erni Óskarssyni í markinu en Alan Lowing gaf boltann svo á Alex Frey Hilmarsson sem sneri og renndi honum út á vænginn á Vladimir Tufegdzic. Fyrirgjöfin var góð og Castillion skoraði.KR-Víkingur 1-2. Verðskuldað. #fotboltinet#pepsi365@vikingurfcpic.twitter.com/TE2uXD7Zi7 — Haraldur Haraldsson (@HarHaralds) May 1, 2017 Óskar Hrafn Þorvaldsson, sérfræðingur Pepsi-markanna, var hrifinn af frammistöðu Víkinga og hvernig leikáætlun þeirra gekk upp í Vesturbænum. „Milos [Milojevic, þjálfari Víkings] fer í svæðin sem myndast í þriggja manna vörnum sem eru á bakvið vængbakverðina. Hann keyrir á þau. Alex Freyr Hilmarsson leggur upp fullt af tækifærum fyrir Túfa að hlaupa í og hann hleypur í þau frábærlega. Við sjáum bara hvernig annað markið var,“ sagði Óskar. „Víkingarnir voru með plan og þeir náðu að framkvæma það meiriháttar vel. Mér fannst þeir allan tímann fyrir utan fyrstu tíu mínúturnar stjóra leiknum. Þó þeir væru ekki með boltann voru þeir að stjórna leiknum því KR-ingarnir fengu ekki að gera það sem þeir vildu gera,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson. Sigurmarkið má sjá hér að ofan en umræðuna úr Pepsi-mörkunum má sjá í spilaranum hér að neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur R. 1-2 | Víkingur sótti sigur í Vesturbæinn Víkingar unnu sætan sigur á KR í 1.umferð Pepsi-deildar karla í Vesturbænum í kvöld. KR komst yfir í fyrri hálfleik en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum í þeim síðari. 1. maí 2017 22:30 Svona fagna menn sínum fyrsta sigri í Frostaskjóli í tíu ár | Myndband Víkingar unnu einn óvæntasta sigur fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla þegar þeir sóttu þrjú stig á KR-völlinn í kvöld. 1. maí 2017 22:30 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur R. 1-2 | Víkingur sótti sigur í Vesturbæinn Víkingar unnu sætan sigur á KR í 1.umferð Pepsi-deildar karla í Vesturbænum í kvöld. KR komst yfir í fyrri hálfleik en gestirnir svöruðu með tveimur mörkum í þeim síðari. 1. maí 2017 22:30
Svona fagna menn sínum fyrsta sigri í Frostaskjóli í tíu ár | Myndband Víkingar unnu einn óvæntasta sigur fyrstu umferðar Pepsi-deildar karla þegar þeir sóttu þrjú stig á KR-völlinn í kvöld. 1. maí 2017 22:30