KR og FH mæta bæði liðum frá Austurlandi | Dregið í 32 liða úrslit Borgunarbikarsins Óskar Ófeigur Jónsson og Tómas Þór Þórðarson skrifa 3. maí 2017 12:00 Taflan með leikjunum. Vísir/TomTh Liðin úr Pepsi-deildinni eiga flest góða möguleika á að komast á sextán liða úrslit Borgunarbikarsins en dregið var í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum. Aðeins í einni af sextán viðureignum 32 liða úrslitanna í ár mætast lið úr Pepsi-deildinni en Pepsi-deildarliðin komu öll inn í keppnina á þessu stigi. Bikarmeistarar tveggja síðustu ára í Val hefja titilvörn sína í Ólafsvík en Hlíðarendapiltar drógust á móti Víkingi Ólafsvík eða liðinu sem Valur vann í 1. umferð Pepsi-deildar karla á dögunum. Þetta er líka eina viðureignin milli liða úr Pepsi-deildinni. Íslandsmeistarar FH mæta 2. deildarliði Sindra frá Höfn í Hornafirði. FH er í hópi með fjórum öðrum Pepsi-deildarliðum sem mæta liðum neðar en Inkasso-deildin. Stjarnan mætir 3. deildarliði Þróttar úr Bogum, Fjölnir heimsækir 2. deildarliði Magna, ÍBV fær 4. deildarlið KH í heimsókn og Grindavík mætir 2. deildarliði Völsungs frá Húsavík. Tvö af sigursælustu félögum bikarkeppninnar, ÍA (9 bikartitlar) og Fram (8 bikartitlar), mætast upp á Skaga en Framarar eru í 1. deildinni í sumar.Leikirnir í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla 2017: Magni (C-deild) - Fjölnir (A)FH (A) - Sindri (C)KA (A) - ÍR (B) Selfoss (B) - Kári (D) Leiknir R. (B) - Þróttur R. (B)ÍBV (A) - KH (E) Fylkir (B) - Breiðablik (A) Haukar (B) - Víkingur R. (A)Víkingur Ó. (A) - Valur (A)Grindavík (A) - Völsungur (C)ÍA (A) - Fram (B) Leiknir F. (B) - KR (A) Berserkir (D) - Grótta (B) Þróttur V. (D) - Stjarnan (A) Árborg (E) - Víðir (C) Þór Ak. (B) - Ægir (D)Tweets by VisirSport Íslenski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Liðin úr Pepsi-deildinni eiga flest góða möguleika á að komast á sextán liða úrslit Borgunarbikarsins en dregið var í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum. Aðeins í einni af sextán viðureignum 32 liða úrslitanna í ár mætast lið úr Pepsi-deildinni en Pepsi-deildarliðin komu öll inn í keppnina á þessu stigi. Bikarmeistarar tveggja síðustu ára í Val hefja titilvörn sína í Ólafsvík en Hlíðarendapiltar drógust á móti Víkingi Ólafsvík eða liðinu sem Valur vann í 1. umferð Pepsi-deildar karla á dögunum. Þetta er líka eina viðureignin milli liða úr Pepsi-deildinni. Íslandsmeistarar FH mæta 2. deildarliði Sindra frá Höfn í Hornafirði. FH er í hópi með fjórum öðrum Pepsi-deildarliðum sem mæta liðum neðar en Inkasso-deildin. Stjarnan mætir 3. deildarliði Þróttar úr Bogum, Fjölnir heimsækir 2. deildarliði Magna, ÍBV fær 4. deildarlið KH í heimsókn og Grindavík mætir 2. deildarliði Völsungs frá Húsavík. Tvö af sigursælustu félögum bikarkeppninnar, ÍA (9 bikartitlar) og Fram (8 bikartitlar), mætast upp á Skaga en Framarar eru í 1. deildinni í sumar.Leikirnir í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla 2017: Magni (C-deild) - Fjölnir (A)FH (A) - Sindri (C)KA (A) - ÍR (B) Selfoss (B) - Kári (D) Leiknir R. (B) - Þróttur R. (B)ÍBV (A) - KH (E) Fylkir (B) - Breiðablik (A) Haukar (B) - Víkingur R. (A)Víkingur Ó. (A) - Valur (A)Grindavík (A) - Völsungur (C)ÍA (A) - Fram (B) Leiknir F. (B) - KR (A) Berserkir (D) - Grótta (B) Þróttur V. (D) - Stjarnan (A) Árborg (E) - Víðir (C) Þór Ak. (B) - Ægir (D)Tweets by VisirSport
Íslenski boltinn Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira