Evran styrkist í kjölfar úrslita forsetakosninganna Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. maí 2017 22:38 Gengi evrunnar gagnvart dollaranum var í dag hæst um 1,102. Vísir/Valgarður Evran hefur ekki verið sterkari gagnvart Bandaríkjadollar í sex mánuði. Sviptingarnar eiga sér stað í kjölfar úrslita forsetakosninganna í Frakklandi sem kynnt voru í dag. Þetta kemur fram í umfjöllun The Guardian um frönsku forsetakosningarnar. Gengi evrunnar gagnvart dollaranum var í dag hæst um 1,102 en það hefur ekki verið hærra síðan eftir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember á síðasta ári. Fjárfestar anda nú léttar en ekki ríkir lengur óvissa með aðild Frakklands að Evrópusambandinu. Gengishækkunin er þó nokkuð hófleg þar sem sigur Macron þótti öruggur. Michiel de Bruin, fjármálasérfræðingur við bankann í Montréal í Kanada, sagði í samtali við The Guardian að „sigur Macron sendi skýr skilaboð þess efnis að stjórnmálaflokkar, sem eru á móti Evrópusambandinu og byggja stefnu sína á lýðskrumi, geta ekki tryggt sér umráðasvæði í pólitísku landslagi meginlands Evrópu.“ Frakkland Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Evran hefur ekki verið sterkari gagnvart Bandaríkjadollar í sex mánuði. Sviptingarnar eiga sér stað í kjölfar úrslita forsetakosninganna í Frakklandi sem kynnt voru í dag. Þetta kemur fram í umfjöllun The Guardian um frönsku forsetakosningarnar. Gengi evrunnar gagnvart dollaranum var í dag hæst um 1,102 en það hefur ekki verið hærra síðan eftir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum í nóvember á síðasta ári. Fjárfestar anda nú léttar en ekki ríkir lengur óvissa með aðild Frakklands að Evrópusambandinu. Gengishækkunin er þó nokkuð hófleg þar sem sigur Macron þótti öruggur. Michiel de Bruin, fjármálasérfræðingur við bankann í Montréal í Kanada, sagði í samtali við The Guardian að „sigur Macron sendi skýr skilaboð þess efnis að stjórnmálaflokkar, sem eru á móti Evrópusambandinu og byggja stefnu sína á lýðskrumi, geta ekki tryggt sér umráðasvæði í pólitísku landslagi meginlands Evrópu.“
Frakkland Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf