Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 12:00 Anna Wintour hefur látið til sín taka í tískuheiminum. Mynd/Getty Hin 67 ára Anna Wintour hefur nú fengið eina hæstu viðurkenningu sem hægt er að öðlast frá bresku krúnunni. Hún var á dögunum sæmt orðu sem ber nafnið "Dame Commander of the Order of the British Empire". Það eru aðeins útvaldir sem fá slíkan heiður. Samkvæmt yfirlýsingu frá Buckingham höllinni er óendanlegt framlag Önnu til tískuheimsins ómetanlegt. Árið 2008 hlaut Anna OBE orðuna eða "Officer of the Most Excellent Order of the British Empire". Breska krúnan er þó greinilega ánægð með störf Önnu og því mikilvægt að hún fái enn meiri viðurkenningu frá heimalandi sínu. Mest lesið Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Konur sem hanna Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Þú ert basic! Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Glamour
Hin 67 ára Anna Wintour hefur nú fengið eina hæstu viðurkenningu sem hægt er að öðlast frá bresku krúnunni. Hún var á dögunum sæmt orðu sem ber nafnið "Dame Commander of the Order of the British Empire". Það eru aðeins útvaldir sem fá slíkan heiður. Samkvæmt yfirlýsingu frá Buckingham höllinni er óendanlegt framlag Önnu til tískuheimsins ómetanlegt. Árið 2008 hlaut Anna OBE orðuna eða "Officer of the Most Excellent Order of the British Empire". Breska krúnan er þó greinilega ánægð með störf Önnu og því mikilvægt að hún fái enn meiri viðurkenningu frá heimalandi sínu.
Mest lesið Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Konur sem hanna Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Þú ert basic! Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Glamour