Forkólfar í forsetaframboði vilja nánari samskipti við Norður-Kóreu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. maí 2017 10:15 Moon Jae-in með ungum stuðningsmanni. Vísir/AFP Suður-Kóreubúar ganga nú til forsetakosninga sem boðað var ti leftir að Park Geun-hye sagði af sér vegna spillingamála. Frambjóðandinn sem þykir sigurstranglegastur vill auka samskipti við Norður-Kóreu. BBC greinir frá. Hinn frjálslyndi Moon Jae-in leiddi í skoðanakönnunum en miðjumaðurinn Ahn Cheol-soo var næstur á eftir honum. Moon vill nánari samskipti við Norður-Kóreu í von um að sú nálgun geti dregið úr þeirri spennu se nú ríkir á Kóreuskaga en samskipti Bandaríkjanna við nágranna Suður-Kóreubúa hafa farið versnandi að undanförnu. Hafa bæði Moon og Ahn hvatt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, til þess að draga úr hótunum sínum í garð Norður-Kóreu en Trump hefur ýjað að því að Bandaríkin gætu farið í hernaðaraðgerðir, láti Norður-Kórea ekki af eldflaugatilraunum. Margt bendir þó til þess að kjósendur í Suður-Kóreu hafi meiri áhyggjur af spillingu og efnahagsmálum en stöðu mála í Norður-Kóreu. Búist er við metþáttöku í kosningunum, sérstaklega meðal ungs fólks en alls eru þrettán frambjóðendur í framboði. Kjörstaðir loka fyrir hádegi á íslenskum tíma og er búist við að niðurstöður liggi fyrir fljótlega eftir það. Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28. apríl 2017 21:54 Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00 Suður-Kóreumenn undrandi vegna orða Trump Forsetinn hefur farið um víðan völl í máli sínu um Norður-Kóreu og einræðisherra landsins. 2. maí 2017 13:44 Hóta að byggja upp kjarnorkuvopn með auknum hraða Norður-Kóreumenn saka Bandaríkin um að auka spennu á svæðinu og ýja að nýrri tilraunasprengingu. 1. maí 2017 18:01 Trump myndi funda með Kim við réttar kringumstæður Sean Spicer, talsmaður Trump, sagði blaðamönnum svo í kvöld að "augljóslega“ væru kringumstæðurnar ekki svo nú að Trump muni funda með Kim. 1. maí 2017 19:15 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Suður-Kóreubúar ganga nú til forsetakosninga sem boðað var ti leftir að Park Geun-hye sagði af sér vegna spillingamála. Frambjóðandinn sem þykir sigurstranglegastur vill auka samskipti við Norður-Kóreu. BBC greinir frá. Hinn frjálslyndi Moon Jae-in leiddi í skoðanakönnunum en miðjumaðurinn Ahn Cheol-soo var næstur á eftir honum. Moon vill nánari samskipti við Norður-Kóreu í von um að sú nálgun geti dregið úr þeirri spennu se nú ríkir á Kóreuskaga en samskipti Bandaríkjanna við nágranna Suður-Kóreubúa hafa farið versnandi að undanförnu. Hafa bæði Moon og Ahn hvatt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, til þess að draga úr hótunum sínum í garð Norður-Kóreu en Trump hefur ýjað að því að Bandaríkin gætu farið í hernaðaraðgerðir, láti Norður-Kórea ekki af eldflaugatilraunum. Margt bendir þó til þess að kjósendur í Suður-Kóreu hafi meiri áhyggjur af spillingu og efnahagsmálum en stöðu mála í Norður-Kóreu. Búist er við metþáttöku í kosningunum, sérstaklega meðal ungs fólks en alls eru þrettán frambjóðendur í framboði. Kjörstaðir loka fyrir hádegi á íslenskum tíma og er búist við að niðurstöður liggi fyrir fljótlega eftir það.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28. apríl 2017 21:54 Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00 Suður-Kóreumenn undrandi vegna orða Trump Forsetinn hefur farið um víðan völl í máli sínu um Norður-Kóreu og einræðisherra landsins. 2. maí 2017 13:44 Hóta að byggja upp kjarnorkuvopn með auknum hraða Norður-Kóreumenn saka Bandaríkin um að auka spennu á svæðinu og ýja að nýrri tilraunasprengingu. 1. maí 2017 18:01 Trump myndi funda með Kim við réttar kringumstæður Sean Spicer, talsmaður Trump, sagði blaðamönnum svo í kvöld að "augljóslega“ væru kringumstæðurnar ekki svo nú að Trump muni funda með Kim. 1. maí 2017 19:15 Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28. apríl 2017 21:54
Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00
Suður-Kóreumenn undrandi vegna orða Trump Forsetinn hefur farið um víðan völl í máli sínu um Norður-Kóreu og einræðisherra landsins. 2. maí 2017 13:44
Hóta að byggja upp kjarnorkuvopn með auknum hraða Norður-Kóreumenn saka Bandaríkin um að auka spennu á svæðinu og ýja að nýrri tilraunasprengingu. 1. maí 2017 18:01
Trump myndi funda með Kim við réttar kringumstæður Sean Spicer, talsmaður Trump, sagði blaðamönnum svo í kvöld að "augljóslega“ væru kringumstæðurnar ekki svo nú að Trump muni funda með Kim. 1. maí 2017 19:15