Þrjátíu og sex gíslar lausir úr haldi ISIS Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. apríl 2017 18:07 Farið var með gíslana til Dohuk í norðurhluta Íraks. Vísir/Getty Þrjátíu og sex meðlimir Yazidi-ættbálksins eru frjálsir eftir nær þrjú ár í haldi hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkisins, ISIS. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sameinuðu þjóðunum. BBC greinir frá. Farið var með gíslana í miðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í Dohuk í norðurhluta Íraks. Enn er óljóst hvort fólkið hafi sloppið sjálft úr prísundinni eða látið laust. Ekki fengust frekari upplýsingar um málið frá Sameinuðu þjóðunum. Íslamska ríkið myrti og hneppti í ánauð þúsundir úr Yazidi-ættbálknum árið 2014 eftir að samtökin tóku yfir bæinn Sinjar í norðvesturhluta Íraks. Gíslarnir þrjátíu og sex komu til Dohuk fyrir tveimur dögum og þar vinna starfsmenn Sameinuðu þjóðanna að því að koma þeim í samband við fjölskyldur sínar. Þá hefur fólkið fengið bæði læknisþjónustu og sálfræðiaðstoð. Konur og börn í hópnum munu einnig hljóta sérhæfðari aðstoð. „Það er ekki hægt að ímynda sér það sem þessar konur og stúlkur hafa þurft að þola,“ var haft eftir Lise Grande, tengilið Sameinuðu þjóðanna í Írak. Hún sagði enn fremur að Sameinuðu þjóðirnar ætluðu að gera allt sem í sínu valdi stendur til að hjálpa gíslunum. Sameinuðu þjóðirnar hafa sakað ISIS um þjóðarmorð á Yazidi-ættbálknum. Áætlað er að enn séu um fimmtánhundruð konur og stúlkur í haldi Íslamska ríkisins en óttast er að þær hafi verið, og séu enn, beittar miklu og langvarandi kynferðisofbeldi. Erlent Mið-Austurlönd Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Þrjátíu og sex meðlimir Yazidi-ættbálksins eru frjálsir eftir nær þrjú ár í haldi hryðjuverkasamtakanna Íslamska ríkisins, ISIS. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sameinuðu þjóðunum. BBC greinir frá. Farið var með gíslana í miðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í Dohuk í norðurhluta Íraks. Enn er óljóst hvort fólkið hafi sloppið sjálft úr prísundinni eða látið laust. Ekki fengust frekari upplýsingar um málið frá Sameinuðu þjóðunum. Íslamska ríkið myrti og hneppti í ánauð þúsundir úr Yazidi-ættbálknum árið 2014 eftir að samtökin tóku yfir bæinn Sinjar í norðvesturhluta Íraks. Gíslarnir þrjátíu og sex komu til Dohuk fyrir tveimur dögum og þar vinna starfsmenn Sameinuðu þjóðanna að því að koma þeim í samband við fjölskyldur sínar. Þá hefur fólkið fengið bæði læknisþjónustu og sálfræðiaðstoð. Konur og börn í hópnum munu einnig hljóta sérhæfðari aðstoð. „Það er ekki hægt að ímynda sér það sem þessar konur og stúlkur hafa þurft að þola,“ var haft eftir Lise Grande, tengilið Sameinuðu þjóðanna í Írak. Hún sagði enn fremur að Sameinuðu þjóðirnar ætluðu að gera allt sem í sínu valdi stendur til að hjálpa gíslunum. Sameinuðu þjóðirnar hafa sakað ISIS um þjóðarmorð á Yazidi-ættbálknum. Áætlað er að enn séu um fimmtánhundruð konur og stúlkur í haldi Íslamska ríkisins en óttast er að þær hafi verið, og séu enn, beittar miklu og langvarandi kynferðisofbeldi.
Erlent Mið-Austurlönd Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira