Vörur Ivanka Trump endurmerktar Ritstjórn skrifar 24. apríl 2017 18:00 Ivanka reynir að selja vörurnar sínar undir öðru nafni. V'isir/AFP Mikið hefur verið fjallað um fatalínu Ivanka Trump seinustu misseri. Bandaríska verslunin Nordstrom hætti hægt og rólega að selja vörur Trump og fljótlega fylgdu fleiri búðir eftir. Fatnaðurinn er nú seldur undir merkinu Adrienne Vittadini í verslunum Stein Mart sem eru þekktar fyrir að selja ódýran fatnað. Fatnaðurinn var endurmerktur og seldur á þennan hátt án vitneskju Ivanka og fyrirtækis hennar. Framleiðandinn hefur nú beðið fyrirtæki Ivanka Trump afsökunar og segir að um mistök sé að ræða. Ekki eru þó allir sem trúa því, líkt og Business of Fashion greindi frá hafa fjölmargir viðskiptavinir kvartað yfir því þegar verslanir selja vörur merktar henni og hafi það haft slæm áhrif á fyrirtæki í Bandaríkjunum. Mest lesið Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour
Mikið hefur verið fjallað um fatalínu Ivanka Trump seinustu misseri. Bandaríska verslunin Nordstrom hætti hægt og rólega að selja vörur Trump og fljótlega fylgdu fleiri búðir eftir. Fatnaðurinn er nú seldur undir merkinu Adrienne Vittadini í verslunum Stein Mart sem eru þekktar fyrir að selja ódýran fatnað. Fatnaðurinn var endurmerktur og seldur á þennan hátt án vitneskju Ivanka og fyrirtækis hennar. Framleiðandinn hefur nú beðið fyrirtæki Ivanka Trump afsökunar og segir að um mistök sé að ræða. Ekki eru þó allir sem trúa því, líkt og Business of Fashion greindi frá hafa fjölmargir viðskiptavinir kvartað yfir því þegar verslanir selja vörur merktar henni og hafi það haft slæm áhrif á fyrirtæki í Bandaríkjunum.
Mest lesið Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Brad Pitt prýðir forsíðu GQ Glamour Heiða bar af á rauða dreglinum Glamour Coachella kærir Urban Outfitters Glamour Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour