Icelandair sneri á írskt flugfélag Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. apríl 2017 16:10 Hér vantar Ísland. Og Grænland. Vísir Segja má að betur hafi farið en á horfðist þegar Icelandair og írska flugfélagið Aer Lingus tókust á á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að fyrrnefnda flugfélaginu var bent á að Ísland væri hvergi að finna á leiðakorti Aer Lingus. Á kortinu, sem sjá má hér að neðan, sést hvernig búið er að klippa Ísland og Grænland út til þess að sýna á skilmerkilegan hátt hverjir áfangastaðir Aer Lingus eru í Bandaríkjunum og Kanada. Íri að nafni Patrick Flaherty benti Icelandair á þetta sem svaraði um hæl að augljóst væri að Aer Lingus þætti Ísland og Grænland vera „út úr kortinu“.@PlatformPatrick According to @AerLingus, Iceland and Greenland are obviously "out of this world" — Icelandair (@Icelandair) April 24, 2017 Aer Lingus var ekki lengi að svara og sagði að Icelandair ætti ekki að móðgast yfir þessu, um svokallað listrænt leyfi væri að ræða. Þetta greip Icelandair á lofti og útbjó sitt eigið leiðakort þar sem Írland var horfið.@AerLingus @PlatformPatrick We are really starting to get into this "artistic license" of the map pic.twitter.com/rhVzTAbua0— Icelandair (@Icelandair) April 24, 2017 Ef marka má viðbrögð Aer Lingus var flugfélagið ekkert sérstaklega hrifið af þessu en Icelandair var fljótt að viðurkenna „mistökin“ og spurði hvort að flugfélögin væru ekki enn vinir.@Icelandair @PlatformPatrick It's one thing to crop a routemap... but, to *wipe a country from the map completely*...! pic.twitter.com/zR9SXi6Kfb— Aer Lingus (@AerLingus) April 24, 2017 @AerLingus @PlatformPatrick Ok, you´re right. Still friends? pic.twitter.com/WJqCCHhLtC— Icelandair (@Icelandair) April 24, 2017 Fréttir af flugi Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira
Segja má að betur hafi farið en á horfðist þegar Icelandair og írska flugfélagið Aer Lingus tókust á á samfélagsmiðlinum Twitter eftir að fyrrnefnda flugfélaginu var bent á að Ísland væri hvergi að finna á leiðakorti Aer Lingus. Á kortinu, sem sjá má hér að neðan, sést hvernig búið er að klippa Ísland og Grænland út til þess að sýna á skilmerkilegan hátt hverjir áfangastaðir Aer Lingus eru í Bandaríkjunum og Kanada. Íri að nafni Patrick Flaherty benti Icelandair á þetta sem svaraði um hæl að augljóst væri að Aer Lingus þætti Ísland og Grænland vera „út úr kortinu“.@PlatformPatrick According to @AerLingus, Iceland and Greenland are obviously "out of this world" — Icelandair (@Icelandair) April 24, 2017 Aer Lingus var ekki lengi að svara og sagði að Icelandair ætti ekki að móðgast yfir þessu, um svokallað listrænt leyfi væri að ræða. Þetta greip Icelandair á lofti og útbjó sitt eigið leiðakort þar sem Írland var horfið.@AerLingus @PlatformPatrick We are really starting to get into this "artistic license" of the map pic.twitter.com/rhVzTAbua0— Icelandair (@Icelandair) April 24, 2017 Ef marka má viðbrögð Aer Lingus var flugfélagið ekkert sérstaklega hrifið af þessu en Icelandair var fljótt að viðurkenna „mistökin“ og spurði hvort að flugfélögin væru ekki enn vinir.@Icelandair @PlatformPatrick It's one thing to crop a routemap... but, to *wipe a country from the map completely*...! pic.twitter.com/zR9SXi6Kfb— Aer Lingus (@AerLingus) April 24, 2017 @AerLingus @PlatformPatrick Ok, you´re right. Still friends? pic.twitter.com/WJqCCHhLtC— Icelandair (@Icelandair) April 24, 2017
Fréttir af flugi Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Brú Talent kaupir Geko Consulting Viðskipti innlent Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira