Hrafnhildur: Það eru góðar stelpur að koma upp en ég er enn þá með smá forskot Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. apríl 2017 19:00 Hrafnhildur Lúthersdóttir er í skýjunum eftir frábæra frammistöðu á Íslandsmótinu í 50 metra laug um helgina en þar náði hún í átta gullverðlaun. Þessi 25 ára gamla sundkona hefur nú orðið Íslandsmeistari 50 sinnum. Hrafnhildur mokaði inn verðlaunum um helgina en einstaklingsverðlaunin voru fjögur. Hún vann 50, 100 og 200 metra bringusund og 200 metra fjórsund. Því fylgdi hún eftir með fjórum sigrum með boðsundssveitum Sundfélags Hafnafjarðar.„Það er nóg af yngri stelpum sem eru að koma upp og standa sig vel þannig þetta er ekkert gefið. Ég er enn þá með smá forskot sem er gaman. Það er skemmtilegt að fara á þessi mót og keppa,“ segir Hrafnhildur. Hrafnhildur nálgaðist Íslandsmótið um helgina öðruvísi en áður og leit á mótið sem þátt í undirúningi fyrir stórt sumar. „Ég er á fullu að æfa núna og að æfa öðruvísi en vanalega. Þetta var mjög gott æfingamót fyrir mig til að sjá hvar ég stend og hvar ég get gert betur,“ segir Hrafnhildur. Þessi sigursæla sundkona gerði sér lítið fyrir og tók sæti í stjórn Sundsambands Íslands nú á dögunum, eitthvað sem vakti athygli. Hún segist vilja hjálpa til - leggja sín lóð á vogarskálarnar til þess að stækka íþróttina. „Okkur fannst röddin okkar afrekssundmanna ekki alveg að heyrast. Í staðinn fyrir að sitja hjá og reyan að öskra er betra að fara inn og gera eitthvað í því sjálf. Mig langar líka bara að hjálpa til er varðar almenningssundi og skólasundi. Ég vil bara hjálpa að breyta til,“ segir Hrafnhildur Lúthersdóttir. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan. Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur, Eygló Ósk og Ingibjörg Kristín einokuðu topplista ÍM50 Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir náðu bestum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalssundlauginni um helgina. 10. apríl 2017 15:30 Fjórar náðu HM-lágmarki Fjórar sundkonur náðu lágmarki fyrir HM í Búdapest í sumar á Íslandsmótinu í sundi í dag. 7. apríl 2017 18:11 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir er í skýjunum eftir frábæra frammistöðu á Íslandsmótinu í 50 metra laug um helgina en þar náði hún í átta gullverðlaun. Þessi 25 ára gamla sundkona hefur nú orðið Íslandsmeistari 50 sinnum. Hrafnhildur mokaði inn verðlaunum um helgina en einstaklingsverðlaunin voru fjögur. Hún vann 50, 100 og 200 metra bringusund og 200 metra fjórsund. Því fylgdi hún eftir með fjórum sigrum með boðsundssveitum Sundfélags Hafnafjarðar.„Það er nóg af yngri stelpum sem eru að koma upp og standa sig vel þannig þetta er ekkert gefið. Ég er enn þá með smá forskot sem er gaman. Það er skemmtilegt að fara á þessi mót og keppa,“ segir Hrafnhildur. Hrafnhildur nálgaðist Íslandsmótið um helgina öðruvísi en áður og leit á mótið sem þátt í undirúningi fyrir stórt sumar. „Ég er á fullu að æfa núna og að æfa öðruvísi en vanalega. Þetta var mjög gott æfingamót fyrir mig til að sjá hvar ég stend og hvar ég get gert betur,“ segir Hrafnhildur. Þessi sigursæla sundkona gerði sér lítið fyrir og tók sæti í stjórn Sundsambands Íslands nú á dögunum, eitthvað sem vakti athygli. Hún segist vilja hjálpa til - leggja sín lóð á vogarskálarnar til þess að stækka íþróttina. „Okkur fannst röddin okkar afrekssundmanna ekki alveg að heyrast. Í staðinn fyrir að sitja hjá og reyan að öskra er betra að fara inn og gera eitthvað í því sjálf. Mig langar líka bara að hjálpa til er varðar almenningssundi og skólasundi. Ég vil bara hjálpa að breyta til,“ segir Hrafnhildur Lúthersdóttir. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan.
Sund Tengdar fréttir Hrafnhildur, Eygló Ósk og Ingibjörg Kristín einokuðu topplista ÍM50 Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir náðu bestum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalssundlauginni um helgina. 10. apríl 2017 15:30 Fjórar náðu HM-lágmarki Fjórar sundkonur náðu lágmarki fyrir HM í Búdapest í sumar á Íslandsmótinu í sundi í dag. 7. apríl 2017 18:11 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Sjá meira
Hrafnhildur, Eygló Ósk og Ingibjörg Kristín einokuðu topplista ÍM50 Sundkonurnar Hrafnhildur Lúthersdóttir, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Ingibjörg Kristín Jónsdóttir náðu bestum árangri á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalssundlauginni um helgina. 10. apríl 2017 15:30
Fjórar náðu HM-lágmarki Fjórar sundkonur náðu lágmarki fyrir HM í Búdapest í sumar á Íslandsmótinu í sundi í dag. 7. apríl 2017 18:11
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn