Microsoft losar sig við lykilorð Sæunn Gísladóttir skrifar 19. apríl 2017 14:30 Hægt verður að nota síma til innskráningar inn á Microsoft reikninga. Vísir/Getty Forsvarsmenn tæknifyrirtækisins Microsoft hafa tilkynnt að þeir munu bjóða viðskiptavinum sínum annan valkost til að nota Microsoft reikninga sína en lykilorð.Business Insider greinir frá því að Microsoft mun bjóða upp á snjallforrit á snjallsímum. Í stað þess að muna löng og flókin lykilorð geta notendur notað Microsoft Authenticator forritið og þurfa þá einungis að muna notendanafn sitt og staðfesta svo með símanum sínum þegar þeir vilja nota reikninga sína. Alex Simons, framkvæmdastjóri hjá Microsoft, segir í bloggfærslu að með þessu sé verið að færa öryggið frá minni fólks til tækja þeirra. Undanfarið hefur verið greint frá því að lykilorð séu mjög viðkvæm gagnvart árás tölvuþrjóta enda sé almenningur mjög lélegur í því að finna upp á góðu lykilorði, eða þá notar oft þau sömu. Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Forsvarsmenn tæknifyrirtækisins Microsoft hafa tilkynnt að þeir munu bjóða viðskiptavinum sínum annan valkost til að nota Microsoft reikninga sína en lykilorð.Business Insider greinir frá því að Microsoft mun bjóða upp á snjallforrit á snjallsímum. Í stað þess að muna löng og flókin lykilorð geta notendur notað Microsoft Authenticator forritið og þurfa þá einungis að muna notendanafn sitt og staðfesta svo með símanum sínum þegar þeir vilja nota reikninga sína. Alex Simons, framkvæmdastjóri hjá Microsoft, segir í bloggfærslu að með þessu sé verið að færa öryggið frá minni fólks til tækja þeirra. Undanfarið hefur verið greint frá því að lykilorð séu mjög viðkvæm gagnvart árás tölvuþrjóta enda sé almenningur mjög lélegur í því að finna upp á góðu lykilorði, eða þá notar oft þau sömu.
Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf