Hildur vill fá fleiri konur í þjálfun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2017 08:15 Hildur Sigurðardóttir stýrði Breiðabliki upp í Domino's deild kvenna á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari meistaraflokks. Hún vill fá fleiri konur í þjálfun. „Ég sá strax metnað í liðinu og umgjörðinni í kringum liðið. Ég fékk strax að heyra það þegar ég réð mig hér til starfa að stefnan væri sett á Domino's deildina. Ég var alveg ákveðin í að taka þátt í því,“ sagði Hildur í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Enginn erlendur leikmaður lék með Breiðabliki í 1. deildinni í vetur þótt það hafi upphaflega staðið til. „Það stóð alltaf til en svo ákváðum við að flauta það af. Ég taldi það gott fyrir stelpurnar að bera meiri ábyrgð sjálfar inni á vellinum; ekki setja þetta í hendurnar á atvinnumanni og láta hana klára leiki. Þær yrðu þá tilbúnari í úrvalsdeildina eftir ár og ég held að það hafi keppnast mjög vel. Það hafa margar tekið góðum framförum og eru orðnir góðir leikmenn,“ sagði Hildur. Tvö af fjórum liðum í 1. deild kvenna í vetur voru með konur við stjórnvölinn. Hildur stýrði Breiðabliki og Heiðrún Kristmundsdóttir var með lið KR sem endaði í 3. sæti. Hildur vill þó sjá fleiri konur í þjálfun og stjórnunarstörfum. „Við erum of fáar að starfa í kringum íþróttirnar. Það er það sama í öðrum boltagreinum. En það er greinilega fjölgun, við vorum tvær í vetur og stóðum okkur báðar nokkuð vel, held ég. Það er vonandi að það bætist enn fleiri við,“ sagði Hildur en þær Heiðrún fengu mikið hrós frá Benedikt Guðmundssyni, þjálfara Þórs Ak., í pistli sem hann skrifaði á Facebook á sunnudaginn. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Benedikt ánægður með kvenþjálfarana í deildinni sinni Benedikt Guðmundsson er einn allra reyndasti körfuboltaþjálfari landsins og einn af fáum sem hafa unnið bæði Íslandsmeistaratitil karla og kvenna sem þjálfari. 2. apríl 2017 16:00 Blikastúlkur unnu tvisvar á Akureyri og eru komnar upp í Dominos Breiðablik tryggðu sér sæti í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld eftir fjórtán stiga sigur á deildarmeisturum Þórs á Akureyri, 56-42, en oddaleikur liðanna var spilaður í Síðuskóla á Akureyri. 31. mars 2017 21:06 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Hildur Sigurðardóttir stýrði Breiðabliki upp í Domino's deild kvenna á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari meistaraflokks. Hún vill fá fleiri konur í þjálfun. „Ég sá strax metnað í liðinu og umgjörðinni í kringum liðið. Ég fékk strax að heyra það þegar ég réð mig hér til starfa að stefnan væri sett á Domino's deildina. Ég var alveg ákveðin í að taka þátt í því,“ sagði Hildur í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Enginn erlendur leikmaður lék með Breiðabliki í 1. deildinni í vetur þótt það hafi upphaflega staðið til. „Það stóð alltaf til en svo ákváðum við að flauta það af. Ég taldi það gott fyrir stelpurnar að bera meiri ábyrgð sjálfar inni á vellinum; ekki setja þetta í hendurnar á atvinnumanni og láta hana klára leiki. Þær yrðu þá tilbúnari í úrvalsdeildina eftir ár og ég held að það hafi keppnast mjög vel. Það hafa margar tekið góðum framförum og eru orðnir góðir leikmenn,“ sagði Hildur. Tvö af fjórum liðum í 1. deild kvenna í vetur voru með konur við stjórnvölinn. Hildur stýrði Breiðabliki og Heiðrún Kristmundsdóttir var með lið KR sem endaði í 3. sæti. Hildur vill þó sjá fleiri konur í þjálfun og stjórnunarstörfum. „Við erum of fáar að starfa í kringum íþróttirnar. Það er það sama í öðrum boltagreinum. En það er greinilega fjölgun, við vorum tvær í vetur og stóðum okkur báðar nokkuð vel, held ég. Það er vonandi að það bætist enn fleiri við,“ sagði Hildur en þær Heiðrún fengu mikið hrós frá Benedikt Guðmundssyni, þjálfara Þórs Ak., í pistli sem hann skrifaði á Facebook á sunnudaginn. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Benedikt ánægður með kvenþjálfarana í deildinni sinni Benedikt Guðmundsson er einn allra reyndasti körfuboltaþjálfari landsins og einn af fáum sem hafa unnið bæði Íslandsmeistaratitil karla og kvenna sem þjálfari. 2. apríl 2017 16:00 Blikastúlkur unnu tvisvar á Akureyri og eru komnar upp í Dominos Breiðablik tryggðu sér sæti í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld eftir fjórtán stiga sigur á deildarmeisturum Þórs á Akureyri, 56-42, en oddaleikur liðanna var spilaður í Síðuskóla á Akureyri. 31. mars 2017 21:06 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Benedikt ánægður með kvenþjálfarana í deildinni sinni Benedikt Guðmundsson er einn allra reyndasti körfuboltaþjálfari landsins og einn af fáum sem hafa unnið bæði Íslandsmeistaratitil karla og kvenna sem þjálfari. 2. apríl 2017 16:00
Blikastúlkur unnu tvisvar á Akureyri og eru komnar upp í Dominos Breiðablik tryggðu sér sæti í Domino´s deild kvenna í körfubolta í kvöld eftir fjórtán stiga sigur á deildarmeisturum Þórs á Akureyri, 56-42, en oddaleikur liðanna var spilaður í Síðuskóla á Akureyri. 31. mars 2017 21:06