GameTíví: Ekki nörd heldur gúrú Samúel Karl Ólason skrifar 9. apríl 2017 22:02 Óli fékk listarmanninn Júníus Meyvant í heimsókn á dögunum og kepptu þeir í Mario Kart. Júníus virtist ekki sáttur við að við að vera kallaður tölvuleikjanörd og sagðist vera „tölvuleikjagúrú“. Áður en þeir kepptu ræddu þeir þó aðeins um feril Júníusar í tölvuleikjum. Júníus sagði Óla frá því þegar hann keppti í Quake á Skjálfta, líklegast árið 2000. Aðdáun hans á leiknum byrjaði þegar hann var að reyna að fá vin sinn til að hætta að spila en endaði með því að fara að spila sjálfur. Það endaði með því að Júníus og vinir hans frá Vestmannaeyjum fóru á Skjálfta og hittu þar fyrir erkifjanda sinn, sem Júníus segir að hafi heitið Möndluþrykkir 18 þúsund, eða eitthvað slíkt. Hann hafði verið að brúka sig við þá vinina, en þegar þeir hittur rifu þeir Jón Bakan pizzu Möndluþrykkis, klipu hann og sprengdu snakkpokann hans. Eftir það var Möndluþrykkir ekki jafn mikið að rífa sig, að sögn Júníusar. Gametíví Leikjavísir Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Óli fékk listarmanninn Júníus Meyvant í heimsókn á dögunum og kepptu þeir í Mario Kart. Júníus virtist ekki sáttur við að við að vera kallaður tölvuleikjanörd og sagðist vera „tölvuleikjagúrú“. Áður en þeir kepptu ræddu þeir þó aðeins um feril Júníusar í tölvuleikjum. Júníus sagði Óla frá því þegar hann keppti í Quake á Skjálfta, líklegast árið 2000. Aðdáun hans á leiknum byrjaði þegar hann var að reyna að fá vin sinn til að hætta að spila en endaði með því að fara að spila sjálfur. Það endaði með því að Júníus og vinir hans frá Vestmannaeyjum fóru á Skjálfta og hittu þar fyrir erkifjanda sinn, sem Júníus segir að hafi heitið Möndluþrykkir 18 þúsund, eða eitthvað slíkt. Hann hafði verið að brúka sig við þá vinina, en þegar þeir hittur rifu þeir Jón Bakan pizzu Möndluþrykkis, klipu hann og sprengdu snakkpokann hans. Eftir það var Möndluþrykkir ekki jafn mikið að rífa sig, að sögn Júníusar.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira