Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Konur sem hanna Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Þú ert basic! Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Konur sem hanna Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour Flottustu kjólarnir á Grammy Glamour Þú ert basic! Glamour Regnbogaförðun fyrir Gay Pride Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir barnið Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour