Gunnar Nelson nálgast toppinn á „hengingarlistanum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2017 09:30 Gunnar Nelson með Jouban í gólfinu. mynd/mjölnir/Sóllilja baltasarsdóttir Gunnar Nelson slökkti ljósin hjá Alan Jouban í byrjun annarrar lotu í UFC í London um helgina og varð um leið sá fyrsti til að vinna Bandaríkjamanninn Alan Jouban á hengingartaki. Gunnar komst líka með þess einu skrefi nær toppnum á hengingarlistanum í veltivigt UFC. Hæfileikar íslenska víkingsins í gólfinu eru á góðri leið með að setja met í UFC-heiminum. Menn á MMA Junkie fóru yfir þesa tölfræði hjá íslenska bardagamanninum. Gunnar Nelson hefur unnið sjö sigra á UFC-ferlinum sínum þar af sex þeirra á hengingartaki. Hann kláraði bardagann á laugardaginn með hengingartaki sem kallast fallöxin. Þetta skilar honum upp í annað sæti á listanum yfir þá sem hafa klárað flesta bardaga í veltivigt UFC á hengingartaki. Nú er það aðeins Chris Lytle (sex) sem hefur klárað fleiri bardaga með slíku taki. Gunnar hefur unnið sex UFC-bardaga á hengingartaki frá árinu 2012 og er þar í efsta sæti með Charles Oliveira. Gunnar Nelson er ekki mikið fyrir að vinna á stigum því okkar maður hefur klárað 15 af 16 MMA-bardögum sínum áður en síðasta lotan klárast. MMA Tengdar fréttir Hélt að kerfið hefði farið í gang út af prumpulykt | Gunnar fór á kostum á blaðamannafundi Það var stutt í húmorinn hjá Gunnari Nelson eftir sigur hans á Alan Jouban á UFC London í gær. 19. mars 2017 10:31 Tveir grjótharðir saman á mynd Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, lét sig ekki vanta þegar Gunnar Nelson barðist í London í gær. 19. mars 2017 12:41 Gunnar fékk mikið hrós frá Conor Conor McGregor fylgdist vitanlega vel með bardaga vinar síns og æfingafélaga í gærkvöldi. 19. mars 2017 10:38 Þessi Gunnar getur farið á toppinn Gunnar Nelson sýndi UFC-heiminum á laugardagskvöldið að hann ætlar sér stóra hluti. Gunnar gekk frá Alan Jouban í O2-höllinni í London með hengingartaki eftir 47 sekúndur í 2. lotu. Gunnar var öryggið uppmálað alla vikuna og sýndi allar sínar bestu hliðar. 20. mars 2017 06:00 Gunnar fékk fimm milljóna króna bónus fyrir eina bestu frammistöðu kvöldsins Gunnar Nelson lagði Alan Jouban svo sannfærandi að hann fékk vænan bónus. 19. mars 2017 00:02 Gunnar og Jouban ræddu taktík á barnum Þó hart sé barist í búrinu í blönduðum bardagaíþróttum er jafnan engin illska milli manna eftir bardaga líkt og samskipti Gunnars Nelson og Alan Jouban í nótt sýna. 19. mars 2017 13:18 Sjáðu Gunnar Nelson hengja Alan Jouban | Myndband Svakalegt hægrihandarhögg varð upphafið að endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban. 19. mars 2017 00:44 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Fleiri fréttir María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Sjá meira
Gunnar Nelson slökkti ljósin hjá Alan Jouban í byrjun annarrar lotu í UFC í London um helgina og varð um leið sá fyrsti til að vinna Bandaríkjamanninn Alan Jouban á hengingartaki. Gunnar komst líka með þess einu skrefi nær toppnum á hengingarlistanum í veltivigt UFC. Hæfileikar íslenska víkingsins í gólfinu eru á góðri leið með að setja met í UFC-heiminum. Menn á MMA Junkie fóru yfir þesa tölfræði hjá íslenska bardagamanninum. Gunnar Nelson hefur unnið sjö sigra á UFC-ferlinum sínum þar af sex þeirra á hengingartaki. Hann kláraði bardagann á laugardaginn með hengingartaki sem kallast fallöxin. Þetta skilar honum upp í annað sæti á listanum yfir þá sem hafa klárað flesta bardaga í veltivigt UFC á hengingartaki. Nú er það aðeins Chris Lytle (sex) sem hefur klárað fleiri bardaga með slíku taki. Gunnar hefur unnið sex UFC-bardaga á hengingartaki frá árinu 2012 og er þar í efsta sæti með Charles Oliveira. Gunnar Nelson er ekki mikið fyrir að vinna á stigum því okkar maður hefur klárað 15 af 16 MMA-bardögum sínum áður en síðasta lotan klárast.
MMA Tengdar fréttir Hélt að kerfið hefði farið í gang út af prumpulykt | Gunnar fór á kostum á blaðamannafundi Það var stutt í húmorinn hjá Gunnari Nelson eftir sigur hans á Alan Jouban á UFC London í gær. 19. mars 2017 10:31 Tveir grjótharðir saman á mynd Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, lét sig ekki vanta þegar Gunnar Nelson barðist í London í gær. 19. mars 2017 12:41 Gunnar fékk mikið hrós frá Conor Conor McGregor fylgdist vitanlega vel með bardaga vinar síns og æfingafélaga í gærkvöldi. 19. mars 2017 10:38 Þessi Gunnar getur farið á toppinn Gunnar Nelson sýndi UFC-heiminum á laugardagskvöldið að hann ætlar sér stóra hluti. Gunnar gekk frá Alan Jouban í O2-höllinni í London með hengingartaki eftir 47 sekúndur í 2. lotu. Gunnar var öryggið uppmálað alla vikuna og sýndi allar sínar bestu hliðar. 20. mars 2017 06:00 Gunnar fékk fimm milljóna króna bónus fyrir eina bestu frammistöðu kvöldsins Gunnar Nelson lagði Alan Jouban svo sannfærandi að hann fékk vænan bónus. 19. mars 2017 00:02 Gunnar og Jouban ræddu taktík á barnum Þó hart sé barist í búrinu í blönduðum bardagaíþróttum er jafnan engin illska milli manna eftir bardaga líkt og samskipti Gunnars Nelson og Alan Jouban í nótt sýna. 19. mars 2017 13:18 Sjáðu Gunnar Nelson hengja Alan Jouban | Myndband Svakalegt hægrihandarhögg varð upphafið að endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban. 19. mars 2017 00:44 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Fleiri fréttir María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir „Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Sjá meira
Hélt að kerfið hefði farið í gang út af prumpulykt | Gunnar fór á kostum á blaðamannafundi Það var stutt í húmorinn hjá Gunnari Nelson eftir sigur hans á Alan Jouban á UFC London í gær. 19. mars 2017 10:31
Tveir grjótharðir saman á mynd Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Aron Einar Gunnarsson, lét sig ekki vanta þegar Gunnar Nelson barðist í London í gær. 19. mars 2017 12:41
Gunnar fékk mikið hrós frá Conor Conor McGregor fylgdist vitanlega vel með bardaga vinar síns og æfingafélaga í gærkvöldi. 19. mars 2017 10:38
Þessi Gunnar getur farið á toppinn Gunnar Nelson sýndi UFC-heiminum á laugardagskvöldið að hann ætlar sér stóra hluti. Gunnar gekk frá Alan Jouban í O2-höllinni í London með hengingartaki eftir 47 sekúndur í 2. lotu. Gunnar var öryggið uppmálað alla vikuna og sýndi allar sínar bestu hliðar. 20. mars 2017 06:00
Gunnar fékk fimm milljóna króna bónus fyrir eina bestu frammistöðu kvöldsins Gunnar Nelson lagði Alan Jouban svo sannfærandi að hann fékk vænan bónus. 19. mars 2017 00:02
Gunnar og Jouban ræddu taktík á barnum Þó hart sé barist í búrinu í blönduðum bardagaíþróttum er jafnan engin illska milli manna eftir bardaga líkt og samskipti Gunnars Nelson og Alan Jouban í nótt sýna. 19. mars 2017 13:18
Sjáðu Gunnar Nelson hengja Alan Jouban | Myndband Svakalegt hægrihandarhögg varð upphafið að endinum hjá Bandaríkjamanninum Alan Jouban. 19. mars 2017 00:44