Öðruvísi götutíska í Rússlandi Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 12:30 Götutískan í Moskvu er skemmtileg og flott. Myndir/Getty Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour
Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.
Mest lesið Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour ERDEM X H&M Glamour Glamúr og næturlíf í haustherferð H&M Glamour