Spila með brotin nef og brotna fætur Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. mars 2017 10:30 Smá vesen með nebbaling stoppar ekki Dusan Tadic. vísir/getty Dusan Tadic, leikmaður Southampton í ensku úrvalsdeildinni, er stoltur Serbi og segir að samherjar sínir í serbneska landsliðinu myndu spila fótbrotnir fyrir þjóð sína ef þess þyrfti. Serbar eru í öðru sæti D-riðils í undankeppni HM 2018, tveimur stigum á eftir Írlandi og eiga næst leik á móti Georgíu á morgun. Sjálfur spilaði Tadic nefbrotinn á móti Wales á síðasta ári eftir að Neil Taylor, leikmaður velska liðsins, sparkaði óvart í andlitið á honum í 1-1 jafntefli liðanna. Hann fékk mikið lof fyrir að halda áfram. „Viðbrögðin voru virkilega skemmtileg þegar ég spilaði nefbrotinn. Þetta er hluti af því að vera Serbi. Við höfum ekki bestu aðstæðurnar eða allt til alls fyrir unga leikmenn. Það sem mönnum er kennt í Serbíu er að vera harður,“ segir Tadic í viðtali við Goal.com. „Þegar ég var ungur kenndu þjálfararnir mínir mér að sama hvað gerist, hvort sem maður fótbrotnar eða eitthvað annað, verður maður að halda áfram að berjast fyrir sitt lið. Þetta er gott að hafa í fótbolta. Manni er kennt að vera nagli,“ segir Dusan Tadic. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira
Dusan Tadic, leikmaður Southampton í ensku úrvalsdeildinni, er stoltur Serbi og segir að samherjar sínir í serbneska landsliðinu myndu spila fótbrotnir fyrir þjóð sína ef þess þyrfti. Serbar eru í öðru sæti D-riðils í undankeppni HM 2018, tveimur stigum á eftir Írlandi og eiga næst leik á móti Georgíu á morgun. Sjálfur spilaði Tadic nefbrotinn á móti Wales á síðasta ári eftir að Neil Taylor, leikmaður velska liðsins, sparkaði óvart í andlitið á honum í 1-1 jafntefli liðanna. Hann fékk mikið lof fyrir að halda áfram. „Viðbrögðin voru virkilega skemmtileg þegar ég spilaði nefbrotinn. Þetta er hluti af því að vera Serbi. Við höfum ekki bestu aðstæðurnar eða allt til alls fyrir unga leikmenn. Það sem mönnum er kennt í Serbíu er að vera harður,“ segir Tadic í viðtali við Goal.com. „Þegar ég var ungur kenndu þjálfararnir mínir mér að sama hvað gerist, hvort sem maður fótbrotnar eða eitthvað annað, verður maður að halda áfram að berjast fyrir sitt lið. Þetta er gott að hafa í fótbolta. Manni er kennt að vera nagli,“ segir Dusan Tadic.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira