Síðasti landsleikurinn með Albaníu gegn Íslandi en er fyrirliði Kósóvó í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2017 11:30 Ujkani á blaðamannafundi Kósóvó í gær. Vísir/Getty Markvörðurinn og fyrirliðinn Samir Ujkani er í hópi þeirra leikmanna Kósóvó sem eiga leiki að baki með A-landsliði nágrannaríkisins Albaníu. Ujkani verður í marki Kósóvó sem mætir Íslandi í undankeppni HM 2018 í Shkoder í kvöld. Ujkani á 20 landsleiki að baki með Albaníu en síðasti leikur hans með því liði var einmitt gegn Íslandi þann 12. október 2012, er Ísland vann góðan 2-1 sigur í Tirana með glæsilegu marki Gylfa Þórs Sigurðssonar beint úr aukaspyrnu á 81. mínútu. Ujkani er fæddur í Kósóvó og þegar knattspyrnusamband landsins var viðurkennt af FIFA og heimilt að spila vináttulandsleiki var ríkisborgurum Kósóvó heimilt að sækja um að spila með landsliðinu, þó svo að þeir ættu leiki að baki með öðrum landsliðum. Ujkani er ekki sá eini sem leiki að baki með landsliði Albaníu en sóknarmaðurinn Besart Berisha, sem gæti spilað sinn fyrsta landsleik með Kósóvó í kvöld, spilaði einnig með albanska landsliðinu á árum áður. Alls eiga átta leikmenn í landsliðshópi Kósóvó A-landsleik að baki með öðrum þjóðum víða um Evrópu. „Ég man vel eftir báðum leikjunum gegn Íslandi,“ sagði Ujkani á blaðamannafundi Kósóvó í Shkoder í gær. „Við höfum skoðað íslenska liðið vel og vitum hvað býr í því. Þetta eru sérstaklega öflugir skotmenn og við þurfum að varast langskotin þeirra.“ Ujkani er 28 ára sem spilaði með yngri liðum Anderlecht áður en hann fór til Palermo árið 2007. Síðan þá hefur hann spilað á Ítalíu og er nú á mála hjá Pisa í B-deildinni. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stórefnilegur framherji Kósóvó bíður enn eftir leikheimild Donis Avdijaj er á mála hjá þýska stórliðinu Schalke og þykir afar efnilegur sóknarmaður. 24. mars 2017 09:30 Við öllu búnir gegn Kósóvó Ísland þarf á þremur stigum að halda þegar liðið mætir Kósóvó í nágrannaríkinu Albaníu í kvöld. Um fremur óþekktan andstæðing er að ræða og renna strákarnir okkar því að nokkru leyti blint í sjóinn í kvöld. Fjarvera lykilm 24. mars 2017 06:30 Heimir: Jafntefli yrði vonbrigði Landsliðsþjálfarinn segir að allt annað en sigur á móti Kósovó yrðu vonbrigði fyrir strákana okkar. 23. mars 2017 10:15 Strákarnir æfðu á iðagrænu grasi í Shkoder | Myndir Strákarnir okkar æfðu í Skhoder í Albaníu í dag fyrir leikinn á móti Kósovó annað kvöld. 23. mars 2017 15:00 Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri Albert Bunjaki hrósaði íslenska landsliðinu á blaðamannafundi landsliðs Kósóvó í dag. 23. mars 2017 17:48 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
Markvörðurinn og fyrirliðinn Samir Ujkani er í hópi þeirra leikmanna Kósóvó sem eiga leiki að baki með A-landsliði nágrannaríkisins Albaníu. Ujkani verður í marki Kósóvó sem mætir Íslandi í undankeppni HM 2018 í Shkoder í kvöld. Ujkani á 20 landsleiki að baki með Albaníu en síðasti leikur hans með því liði var einmitt gegn Íslandi þann 12. október 2012, er Ísland vann góðan 2-1 sigur í Tirana með glæsilegu marki Gylfa Þórs Sigurðssonar beint úr aukaspyrnu á 81. mínútu. Ujkani er fæddur í Kósóvó og þegar knattspyrnusamband landsins var viðurkennt af FIFA og heimilt að spila vináttulandsleiki var ríkisborgurum Kósóvó heimilt að sækja um að spila með landsliðinu, þó svo að þeir ættu leiki að baki með öðrum landsliðum. Ujkani er ekki sá eini sem leiki að baki með landsliði Albaníu en sóknarmaðurinn Besart Berisha, sem gæti spilað sinn fyrsta landsleik með Kósóvó í kvöld, spilaði einnig með albanska landsliðinu á árum áður. Alls eiga átta leikmenn í landsliðshópi Kósóvó A-landsleik að baki með öðrum þjóðum víða um Evrópu. „Ég man vel eftir báðum leikjunum gegn Íslandi,“ sagði Ujkani á blaðamannafundi Kósóvó í Shkoder í gær. „Við höfum skoðað íslenska liðið vel og vitum hvað býr í því. Þetta eru sérstaklega öflugir skotmenn og við þurfum að varast langskotin þeirra.“ Ujkani er 28 ára sem spilaði með yngri liðum Anderlecht áður en hann fór til Palermo árið 2007. Síðan þá hefur hann spilað á Ítalíu og er nú á mála hjá Pisa í B-deildinni.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stórefnilegur framherji Kósóvó bíður enn eftir leikheimild Donis Avdijaj er á mála hjá þýska stórliðinu Schalke og þykir afar efnilegur sóknarmaður. 24. mars 2017 09:30 Við öllu búnir gegn Kósóvó Ísland þarf á þremur stigum að halda þegar liðið mætir Kósóvó í nágrannaríkinu Albaníu í kvöld. Um fremur óþekktan andstæðing er að ræða og renna strákarnir okkar því að nokkru leyti blint í sjóinn í kvöld. Fjarvera lykilm 24. mars 2017 06:30 Heimir: Jafntefli yrði vonbrigði Landsliðsþjálfarinn segir að allt annað en sigur á móti Kósovó yrðu vonbrigði fyrir strákana okkar. 23. mars 2017 10:15 Strákarnir æfðu á iðagrænu grasi í Shkoder | Myndir Strákarnir okkar æfðu í Skhoder í Albaníu í dag fyrir leikinn á móti Kósovó annað kvöld. 23. mars 2017 15:00 Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri Albert Bunjaki hrósaði íslenska landsliðinu á blaðamannafundi landsliðs Kósóvó í dag. 23. mars 2017 17:48 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
Stórefnilegur framherji Kósóvó bíður enn eftir leikheimild Donis Avdijaj er á mála hjá þýska stórliðinu Schalke og þykir afar efnilegur sóknarmaður. 24. mars 2017 09:30
Við öllu búnir gegn Kósóvó Ísland þarf á þremur stigum að halda þegar liðið mætir Kósóvó í nágrannaríkinu Albaníu í kvöld. Um fremur óþekktan andstæðing er að ræða og renna strákarnir okkar því að nokkru leyti blint í sjóinn í kvöld. Fjarvera lykilm 24. mars 2017 06:30
Heimir: Jafntefli yrði vonbrigði Landsliðsþjálfarinn segir að allt annað en sigur á móti Kósovó yrðu vonbrigði fyrir strákana okkar. 23. mars 2017 10:15
Strákarnir æfðu á iðagrænu grasi í Shkoder | Myndir Strákarnir okkar æfðu í Skhoder í Albaníu í dag fyrir leikinn á móti Kósovó annað kvöld. 23. mars 2017 15:00
Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri Albert Bunjaki hrósaði íslenska landsliðinu á blaðamannafundi landsliðs Kósóvó í dag. 23. mars 2017 17:48