Martraðabyrjun í fyrsta leik Noregs undir stjórn Lars Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. mars 2017 20:45 Þjálfaratíð Lars Lagerback byrjaði heldur illa en það tók norska liðið aðeins mínútu að fá á sig fyrsta markið í 0-2 tapi gegn Norður-Írlandi í kvöld. Norska liðið átti inn á milli ágætis spretti en sigur Norður-írska liðsins var verðskuldaður. Jamie Ward kom heimamönnum yfir þegar leikurinn var aðeins rúmlega mínútu gamall og Conor Washington bætti við öðru marki tíu mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks. Bæði lið fengu fín færi til að bæta við mörkum en náðu ekki að koma boltanum í netið. Með sigrinum komust Norður-Írar upp í annað sæti C-riðilsins með tíu stig en eru þó fimm stigum frá Þýskalandi sem eru í efsta sæti. Á sama tíma unnu Skotar nauman 1-0 sigur á Slóveníu á heimavelli en eina mark leiksins skoraði liðsfélagi Ragnars Sigurðssonar hjá Fulham, Chris Martin á 88. mínútu leiksins. Í sama riðli sóttu Slóvakar þrjú stig til Möltu en bæði lið fengu rauð spjöld í leiknum. Slóvakar komust yfir snemma leiks en heimamenn svöruðu um hæl. Mark rétt fyrir lok fyrri hálfleiks gaf Slóvökum forskotið á ný en Adam Nemec innsiglaði sigurinn á 84. mínútu. Þá skyldu Rúmenía og Danmörk jöfn en Pólverjar sóttu þrjú stig til Svartfjallalands og náðu um leið sex stiga forskoti á Svartfjallaland og Danmörku í E-riðli.Úrslit kvöldsins: Malta 1-3 Slóvakía Svartfjallaland 1-2 Pólland Norður-Írland 2-0 Noregur Rúmenía 0-0 Danmörk Skotland 1-0 Slóvenía HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira
Þjálfaratíð Lars Lagerback byrjaði heldur illa en það tók norska liðið aðeins mínútu að fá á sig fyrsta markið í 0-2 tapi gegn Norður-Írlandi í kvöld. Norska liðið átti inn á milli ágætis spretti en sigur Norður-írska liðsins var verðskuldaður. Jamie Ward kom heimamönnum yfir þegar leikurinn var aðeins rúmlega mínútu gamall og Conor Washington bætti við öðru marki tíu mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks. Bæði lið fengu fín færi til að bæta við mörkum en náðu ekki að koma boltanum í netið. Með sigrinum komust Norður-Írar upp í annað sæti C-riðilsins með tíu stig en eru þó fimm stigum frá Þýskalandi sem eru í efsta sæti. Á sama tíma unnu Skotar nauman 1-0 sigur á Slóveníu á heimavelli en eina mark leiksins skoraði liðsfélagi Ragnars Sigurðssonar hjá Fulham, Chris Martin á 88. mínútu leiksins. Í sama riðli sóttu Slóvakar þrjú stig til Möltu en bæði lið fengu rauð spjöld í leiknum. Slóvakar komust yfir snemma leiks en heimamenn svöruðu um hæl. Mark rétt fyrir lok fyrri hálfleiks gaf Slóvökum forskotið á ný en Adam Nemec innsiglaði sigurinn á 84. mínútu. Þá skyldu Rúmenía og Danmörk jöfn en Pólverjar sóttu þrjú stig til Svartfjallalands og náðu um leið sex stiga forskoti á Svartfjallaland og Danmörku í E-riðli.Úrslit kvöldsins: Malta 1-3 Slóvakía Svartfjallaland 1-2 Pólland Norður-Írland 2-0 Noregur Rúmenía 0-0 Danmörk Skotland 1-0 Slóvenía
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Sjá meira