Boða fyrstu stikluna fyrir Destiny 2 Kjartan Kjartansson skrifar 29. mars 2017 09:30 Plakat fyrir Destiny 2 sem er væntanlegur síðar á þessu ári. Leikjaframleiðandinn Bungie kynti undir spenning aðdáenda Destiny í dag með stuttri stiklu fyrir framhald leiksins sem búist er við að komi út í haust. Bungie boðar alvöru stiklu fyrir Destiny 2 á morgun. Fantasíuskotleikurinn Destiny kom út árið 2014 og á sér milljónir aðdáenda um allan heim. Þeir hafa beðið eftir frekari fréttum af framhaldi leiksins með mikilli eftirvæntingu og fengu loks eitthvað fyrir sinn snúð í dag. Skammt er síðan myndum af plakötum fyrir Destiny 2 var lekið. Af þeim mátti ráða að útgáfudagur leiksins væri í september. Í stuttu stiklunni hér fyrir neðan kemur fram að stikla í fullri lengd verði birt opinberlega á morgun, fimmtudaginn 30. mars. Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Leikjaframleiðandinn Bungie kynti undir spenning aðdáenda Destiny í dag með stuttri stiklu fyrir framhald leiksins sem búist er við að komi út í haust. Bungie boðar alvöru stiklu fyrir Destiny 2 á morgun. Fantasíuskotleikurinn Destiny kom út árið 2014 og á sér milljónir aðdáenda um allan heim. Þeir hafa beðið eftir frekari fréttum af framhaldi leiksins með mikilli eftirvæntingu og fengu loks eitthvað fyrir sinn snúð í dag. Skammt er síðan myndum af plakötum fyrir Destiny 2 var lekið. Af þeim mátti ráða að útgáfudagur leiksins væri í september. Í stuttu stiklunni hér fyrir neðan kemur fram að stikla í fullri lengd verði birt opinberlega á morgun, fimmtudaginn 30. mars.
Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira