Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Ritstjórn skrifar 13. mars 2017 11:00 Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine. Mest lesið Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Sumartískan að hætti Victoriu Beckham Glamour Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Konur sem hanna Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour
Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine.
Mest lesið Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Geysir opnar verslun í Kringlunni Glamour Sumartískan að hætti Victoriu Beckham Glamour Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour Push-up brjóstahaldarinn kemst aftur í tísku Glamour Konur sem hanna Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Óförðuð með ellefu vörum Glamour