ESB samþykkti samruna AT&T og Time Warner Haraldur Guðmundsson skrifar 16. mars 2017 14:29 Hluthafar Time Warner samþykktu samrunann í síðasta mánuði. Vísir/EPA Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) samþykkti í gær 85 milljarða dala samruna fjarskiptarisans AT&T Inc. og fjölmiðlafyrirtækisins Time Warner. Fyrirfram var talið að samruninn myndi fljúga í gegn hjá ESB en dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna á enn eftir að samþykkja viðskiptin. Samkvæmt frétt Reuters um málið er gert ráð fyrir að samruninn muni endanlega ganga í gegn fyrir lok árs. Þar er bent á að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, var mótfallinn sameiningu fyrirtækjanna tveggja á meðan á kosningaherferð hans stóð. Blaðamanni Reuters hafi í janúar verið tjáð að Trump væri enn á sömu skoðun. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) samþykkti í gær 85 milljarða dala samruna fjarskiptarisans AT&T Inc. og fjölmiðlafyrirtækisins Time Warner. Fyrirfram var talið að samruninn myndi fljúga í gegn hjá ESB en dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna á enn eftir að samþykkja viðskiptin. Samkvæmt frétt Reuters um málið er gert ráð fyrir að samruninn muni endanlega ganga í gegn fyrir lok árs. Þar er bent á að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, var mótfallinn sameiningu fyrirtækjanna tveggja á meðan á kosningaherferð hans stóð. Blaðamanni Reuters hafi í janúar verið tjáð að Trump væri enn á sömu skoðun.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf