„Ég er ekki einangrunarsinni“ Samúel Karl Ólason skrifar 17. mars 2017 20:50 Angela Merkel og Donald Trump. Vísir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sneiddu fram hjá helstu deilumálum þeirra á fyrsta sameiginlega blaðamannafundi þeirra í kvöld. Trump ítrekaði stuðning sinn við Atlantshafsbandalagið en sagði mikilvægt að önnur ríki ættu að auka fjárútlát sín til bandalagsins svo þær samsvari reglum þess. Merkel ræddi hins vegar um mikilvægi Evrópusambandsins, en Trump hefur lýst yfir stuðningi við ákvörðun Breta að yfirgefa sambandið. Hún sagðist ávalt hafa litið á velgengni Þýskalands sem hluta af einungis og samþættingu Evrópu. Einungis fimm ríki setja tvö prósent af landsframleiðslu sinni í NATO. Bandaríkin með 3,61 prósent. Grikkland með 2,38 prósent. Bretland með 2,21 prósent. Eistland með 2,16 prósent og Pólland með tvö prósent. Merkel hefur þó sagt að Þýskaland muni auka fjárútlát sín til NATO á næstu árum.Trump ræddi sagði einnig að hann væri ekki einangrunarsinni. Hann trúði ekki á slíkar stefnur, heldur trúði hann á frjáls viðskipti, en í senn sanngjörn viðskipti. Hann sagði viðskiptasamninga Bandaríkjanna hafa reynst ríkinu illa og sagði blaðamanninn sem spurði hann út í stefnumál Bandaríkjanna greinilega hafa verið að lesa falskar fréttir.Merkel ræddi hins vegar um mikilvægi Evrópusambandsins, en Trump hefur lýst yfir stuðningi við ákvörðun Breta að yfirgefa sambandið. Hún sagðist ávalt hafa litið á velgengni Þýskalands sem hluta af einungis og samþættingu Evrópu. Þegar hún var spurð út í viðhorf sitt gagnvart stjórnunarháttum Trump sagði hún ljóst að bæði hún og hann hefðu verið kosin til að hafa hug sinna ríkja í huga. Síðan þyrftu þau að finna málamiðlun sem hagnast báðum aðilum.Trump grínaðist um að hann og Merkel „ættu allavega kannski minnst eitt sameiginlegt“. Það væri að þau hefðu bæði verið hleruð af ríkisstjórn Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Þar var hann að vísa til fregna frá árinu 2014 um að Bandaríkin hefðu hlerað símtöl Merkel og eigin ásakana, sem engar sannanir hafa fundist fyrir, um að Obama hefði fyrirskipað hleranir í Trump-turni. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sneiddu fram hjá helstu deilumálum þeirra á fyrsta sameiginlega blaðamannafundi þeirra í kvöld. Trump ítrekaði stuðning sinn við Atlantshafsbandalagið en sagði mikilvægt að önnur ríki ættu að auka fjárútlát sín til bandalagsins svo þær samsvari reglum þess. Merkel ræddi hins vegar um mikilvægi Evrópusambandsins, en Trump hefur lýst yfir stuðningi við ákvörðun Breta að yfirgefa sambandið. Hún sagðist ávalt hafa litið á velgengni Þýskalands sem hluta af einungis og samþættingu Evrópu. Einungis fimm ríki setja tvö prósent af landsframleiðslu sinni í NATO. Bandaríkin með 3,61 prósent. Grikkland með 2,38 prósent. Bretland með 2,21 prósent. Eistland með 2,16 prósent og Pólland með tvö prósent. Merkel hefur þó sagt að Þýskaland muni auka fjárútlát sín til NATO á næstu árum.Trump ræddi sagði einnig að hann væri ekki einangrunarsinni. Hann trúði ekki á slíkar stefnur, heldur trúði hann á frjáls viðskipti, en í senn sanngjörn viðskipti. Hann sagði viðskiptasamninga Bandaríkjanna hafa reynst ríkinu illa og sagði blaðamanninn sem spurði hann út í stefnumál Bandaríkjanna greinilega hafa verið að lesa falskar fréttir.Merkel ræddi hins vegar um mikilvægi Evrópusambandsins, en Trump hefur lýst yfir stuðningi við ákvörðun Breta að yfirgefa sambandið. Hún sagðist ávalt hafa litið á velgengni Þýskalands sem hluta af einungis og samþættingu Evrópu. Þegar hún var spurð út í viðhorf sitt gagnvart stjórnunarháttum Trump sagði hún ljóst að bæði hún og hann hefðu verið kosin til að hafa hug sinna ríkja í huga. Síðan þyrftu þau að finna málamiðlun sem hagnast báðum aðilum.Trump grínaðist um að hann og Merkel „ættu allavega kannski minnst eitt sameiginlegt“. Það væri að þau hefðu bæði verið hleruð af ríkisstjórn Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna. Þar var hann að vísa til fregna frá árinu 2014 um að Bandaríkin hefðu hlerað símtöl Merkel og eigin ásakana, sem engar sannanir hafa fundist fyrir, um að Obama hefði fyrirskipað hleranir í Trump-turni.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira