Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Ritstjórn skrifar 1. mars 2017 13:00 Önnur lína Anthony Vaccarello var algjör bomba. Myndir/Getty Þeir sem eru komnir með leið á endurkomu áttunda áratugarins sem inniheldur slaufur, síð pils og föla liti ættu að taka haustlínu Saint Laurent fagnansi. Anthony Vaccarello henti sér í níuna áratuginn og útkoman er hreint út sagt stórglæsileg. Fyrir sýninguna sagði Anthony að hans aðal innblástur væri Yves Saint Laurent, stofnandi merkisins. Hann vildi helst hafa allt svart og rómantískt. Hér fyrir neðan höfum við valið allt það besta frá nýju línunni sem sýnd var á upphafsdegi tískuvikunnar í París í gær. Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour
Þeir sem eru komnir með leið á endurkomu áttunda áratugarins sem inniheldur slaufur, síð pils og föla liti ættu að taka haustlínu Saint Laurent fagnansi. Anthony Vaccarello henti sér í níuna áratuginn og útkoman er hreint út sagt stórglæsileg. Fyrir sýninguna sagði Anthony að hans aðal innblástur væri Yves Saint Laurent, stofnandi merkisins. Hann vildi helst hafa allt svart og rómantískt. Hér fyrir neðan höfum við valið allt það besta frá nýju línunni sem sýnd var á upphafsdegi tískuvikunnar í París í gær.
Mest lesið Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum Glamour Kjólarnir í eftirpartýinu Glamour Þrívíddarprentaðir skór og hljómsveit í vatni Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Rihanna brýtur reglurnar í nýjasta tölublaði Paper Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour