Gætu misst Ólympíuréttindin ef þeir leysa ekki kvennamálin sín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2017 23:00 Það gildir ekki eitt yfir alla í Kasumigaseki golfklúbburinn í Japan og það gæti reynst honum dýrkeypt í baráttu hans fyrir að halda golfkeppni Ólympíuleikanna í Tókýó 2020. 220 konur eru að spila golf í klúbbnum en þær fá ekki að vera fullgildir meðlimir. Meðal því sem þær missa af er að fá að spila á vellinum á sunnudögum. Sá dagur er bara fyrir karlanna í Kasumigaseki. Karlarnir í Kasumigaseki fá hinsvegar ekki að komast upp með þetta mikið lengur ef þeir ætla að fá Ólympíuleikanna til sín eftir tæp fjögur ár. BBC segir frá. Alþjóðaólympíunefndin er nefnilega farin að skipta sér að málinu. „Við berum virðingu fyrir því að þetta er einkaklúbbur en stefna okkar er alveg skýr. Við förum ekki með keppnina í klúbb þar sem einhver mismunun er við lýði,“ sagði John Coates, varaforseti Alþjóðaólympíunefndarinnar. John Coates bætti því þó við að hann búist ekki við að þurfa að leita að nýjum golfvelli fyrir keppnina. „Það er möguleika að fara annað en ég held að þetta reddist allt saman,“ sagði Coates. „Samkvæmt mínum skilningi þá eru viðræður í gangi við klúbbinn um að hann taki skrefið í rétta átt og útrými allri mismunun hjá sér. Við ættum að geta leyst þetta fyrir lok júní,“ sagði Coates. Kasumigaseki-golfvöllurinn hefur verið gestgjafi í mótum á hæsta stigi oftar en nokkur annar golfvöllur í Japan. Það kostar 57 þúsund pund að verða meðlimur, 7,6 milljónir íslenskra króna, og svo tæp 29 þúsund pund til viðbótar til að vera fullur meðlimir. Fullir meðlimir greiða því 86 þúsund pund eða 11,4 milljónir íslenskra króna. Það er því ekki fyrir hvern sem er að spila golf á Kasumigaseki. Golf Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Sjá meira
Það gildir ekki eitt yfir alla í Kasumigaseki golfklúbburinn í Japan og það gæti reynst honum dýrkeypt í baráttu hans fyrir að halda golfkeppni Ólympíuleikanna í Tókýó 2020. 220 konur eru að spila golf í klúbbnum en þær fá ekki að vera fullgildir meðlimir. Meðal því sem þær missa af er að fá að spila á vellinum á sunnudögum. Sá dagur er bara fyrir karlanna í Kasumigaseki. Karlarnir í Kasumigaseki fá hinsvegar ekki að komast upp með þetta mikið lengur ef þeir ætla að fá Ólympíuleikanna til sín eftir tæp fjögur ár. BBC segir frá. Alþjóðaólympíunefndin er nefnilega farin að skipta sér að málinu. „Við berum virðingu fyrir því að þetta er einkaklúbbur en stefna okkar er alveg skýr. Við förum ekki með keppnina í klúbb þar sem einhver mismunun er við lýði,“ sagði John Coates, varaforseti Alþjóðaólympíunefndarinnar. John Coates bætti því þó við að hann búist ekki við að þurfa að leita að nýjum golfvelli fyrir keppnina. „Það er möguleika að fara annað en ég held að þetta reddist allt saman,“ sagði Coates. „Samkvæmt mínum skilningi þá eru viðræður í gangi við klúbbinn um að hann taki skrefið í rétta átt og útrými allri mismunun hjá sér. Við ættum að geta leyst þetta fyrir lok júní,“ sagði Coates. Kasumigaseki-golfvöllurinn hefur verið gestgjafi í mótum á hæsta stigi oftar en nokkur annar golfvöllur í Japan. Það kostar 57 þúsund pund að verða meðlimur, 7,6 milljónir íslenskra króna, og svo tæp 29 þúsund pund til viðbótar til að vera fullur meðlimir. Fullir meðlimir greiða því 86 þúsund pund eða 11,4 milljónir íslenskra króna. Það er því ekki fyrir hvern sem er að spila golf á Kasumigaseki.
Golf Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn